Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Articles by Gummi

Guðbjörg Reynisdóttir er bikarmeistari BFSÍ í berboga flokki og efsta sæti á World Series Open heimslista

07/01/2023 Gummi 0

Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Guðbjörg Reynisdóttir úr BF Hróa Hetti í Hafnarfirði er bikarmeistari BFSÍ […]

Marín Aníta Hilmarsdóttir er bikarmeistari BFSÍ 2023 í sveigbogaflokki og á heimslista World Series Open í 3 sæti í U21 og 5 sæti fullorðinna sem stendur

07/01/2023 Gummi 0

Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Marín Aníta Hilmarsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi er bikarmeistari BFSÍ […]

Alfreð Birgisson er bikarmeistari BFSÍ 2023 í trissuboga flokki og í þriðja sæti á World Series Open heimslista sem stendur

07/01/2023 Gummi 0

Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri var krýndur bikarmeistari BFSÍ […]

Frost Ás Þórðarson setti fyrsta Íslandsmet í þriðju kynskráningu (kynsegin/annað) í dag

07/01/2023 Gummi 0

Frost Ás Þórðarsson úr BF Boganum í Kópavogi setti fyrsta Íslandsmet í kynsegin/annað á Bikarmóti BFSÍ í dag. Eftir því sem best er vitað er […]

Viðbót Íslandmeta fyrir þriðju kynskráningu og formleg viðbót á Íslandsmeistaratitlum óháðum kyni

07/01/2023 Gummi 0

Stjórn Bogfimisambands Íslands samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum í gær breytingar á reglugerðum sambandsins um Íslensk mót og Íslandsmet. Meðal breytinga sem er helst vert […]

Kosið um hvort að Freyja Dís muni verða Íþróttakona Kópavogs, kosningu lýkur 4 jan

28/12/2022 Gummi 0

Freyja Dís Benediktsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi var valin í 5 efstu fullorðinna (17 ára og eldri)  sem verður kosið um til Íþróttakonu Kópavogs. […]

Evrópusambandið endurnýjar heimsálfudómara stöðu Gumma

29/11/2022 Gummi 0

BFSÍ barst ánægjulegt bréf frá Evrópusambandinu (World Archery Europe-WAE) þar sem tilkynnt var að Gummi Guðjónsson hafi náð endurmenntunar og stöðuprófi til endurnýjunar réttinda til […]

Anna og Alfreð keppa á JVD Open – Kings of Archery

11/11/2022 Gummi 0

Feðginin, Akureyringarnir og Íþróttafólk BFSÍ 2022 Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson eru að keppa á JVD Open í Hollandi um helgina. Mótið þekkist einnig […]

Alfreð Birgisson bogfimimaður ársins 2022

30/10/2022 Gummi 0

Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri var valinn Bogfimimaður ársins 2022 af Bogfimisambandi Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem Alfreð er valin og […]

Anna María Alfreðsdóttir bogfimikona ársins 2022

30/10/2022 Gummi 0

Anna María Alfreðsdóttir úr Íþróttafélaginu Akur á Akureyri var valin Bogfimikona ársins 2022 af Bogfimisambandi Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem Anna er valin […]

Skráningarfrestur er 10 sept á fyrsta Bikarmót í Bikarmótaröð BFSÍ

08/09/2022 Gummi 0

Nú er hver að verða síðastur að skrá sig á fyrsta bikarmótið í bikarmótaröð BFSÍ. Skráningarfrestur á fyrsta mótið er 10 september og mótið er […]

Vilt þú taka þátt í World Series?

04/09/2022 Gummi 0

Bikarmótaröð BFSÍ verður partur af World Series í bogfimi. Ef þú vilt taka þátt í World Series í Bogfimi skráðu þig þá í Bikarmótaröð BFSÍ […]

Bikarmótaröð BFSÍ mun krýna Íslandsbikarmeistara í bogfimi

30/08/2022 Gummi 0

BFSÍ mun hefja formlega hald Bikarmótaraðar í haust í bogfimi og titla fyrstu Bikarmeistara árið 2023. Keppni í Íslandsbikarmótaröðinni verður kynlaus og keppt verður í […]

Skráning á European Master Games 2023 í Finnlandi opnar í September (Evrópuleikar Öldunga)

29/08/2022 Gummi 0

Skráning á Evrópuleika Öldunga opnar í lok september og skráning er opin fyrir alla meðlimi íþróttafélaga BFSÍ óháð getustigi. Leikarnir verða haldnir að þessu sinni […]

Anna María Alfreðsdóttir í 5 sæti á EM

18/08/2022 Gummi 0

Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur á Akureyri endaði í 5 sæti með trissuboga kvenna liðinu á EM ungmenna í Lilleshall Bretlandi í gær. Ítalía […]

Eowyn Mamalias í 5 sæti á EM

18/08/2022 Gummi 0

Eowyn Marie Mamalias í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði endaði i 5 sæti með trissuboga kvenna liðinu á EM ungmenna í Lilleshall Bretlandi í gær. […]

Freyja Dís Benediktsdóttir í 5 sæti á EM

18/08/2022 Gummi 0

Freyja Dís Benediktsdóttir í BF Boganum í Kópavogi endaði i 5 sæti á EM ungmenna í Lilleshall Bretlandi í gær. Ítalía slær Ísland út af […]

Ítalía slær Ísland út af EM með heimsmetaleik í 8 liða úrslitum

17/08/2022 Gummi 0

Trissuboga kvenna landsliðið endaði í 5 sæti á EM ungmenna utandyra í Lilleshall Bretlandi í dag eftir tap gegn Ítalíu 238-223 í 8 liða úrslitum […]

Ragnar Smári Jónasson í 9 sæti á EM

17/08/2022 Gummi 0

Ragnar Smári Jónasson í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag. Ragnar Smári Jónasson […]

Marín Aníta Hilmarsdóttir í 9 sæti á EM

17/08/2022 Gummi 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag. Marín keppti með […]

Valgerður E. Hjaltested í 9 sæti á EM

17/08/2022 Gummi 0

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag á EM. Valgerður […]

Halla Sól Þorbjörnsdóttir í 9 sæti á EM

17/08/2022 Gummi 0

Halla Sól Þorbjörnsdóttir í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag. Halla keppti með […]

Undankeppni lokið á EM ungmenna lokakeppni byrjar á morgun

16/08/2022 Gummi 0

Undankeppni EM ungmenna var haldin í dag og fínar niðurstöður hjá okkar fólki. Allir komust áfram í útsláttarkeppni. Á morgun munu eftirfarandi útslættir fara fram […]

Freyja Dís Benediktsdóttir slær eldri kynslóðina út með nýju og mun hærra Íslandsmeti U18

15/08/2022 Gummi 0

Freyja Dís Benediktsdóttir úr BF Boganum sló um helgina Íslandsmetið í U18 trissuboga kvenna með gífurlegum mun á síðasta móti Stóri Núpur mótaraðarinnar. Skorið var […]

Alfreð Birgisson slær Íslandsmetið á Stóra Núpi

15/08/2022 Gummi 0

Alfreð Birgisson úr ÍF Akur sló Íslandsmetið í trissuboga karla um helgina með skorið 683 i undankeppni þriðja og síðasta mótsins í Stóri Núpur mótaröðinni […]

85% konur á EM ungmenna í bogfimi

11/08/2022 Gummi 0

Um 300 keppendur munu taka þátt á Evrópumeistaramóti ungmenna í Lilleshall í Bretlandi 15-20 ágúst. Sjö keppendur frá Íslandi munu fljúga út á sunnudaginn næsta […]

Successful WA L1 OS Coaching Seminar in Iceland 2-7 August gives a 600% rise in female coaches

09/08/2022 Gummi 0

World Archery L1 Coaching Seminar was held in Reykjavik Iceland 2-7 August 2022. Funding for the seminar was provided in large part by a grant […]

Freyja Dís Benediktsdóttir alþjóðlegur þjálfari stig 1

09/08/2022 Gummi 0

Freyja Dís Benediktsdóttir í BF Boganum í Kópavogi náði mati prófdómara á alþjóðlegu þjálfaranámskeiði stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum Alþjóðabogfimisambandsins […]

Heba Róbertsdóttir nær WA þjálfararéttindum stig 1

09/08/2022 Gummi 0

Heba Róbertsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi náði mati prófdómara á alþjóðlegu þjálfaranámskeiði stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum Alþjóðabogfimisambandsins (World […]

Kristján Guðni Sigurðsson alþjóðlegur bogfimiþjálfari stig 1

09/08/2022 Gummi 0

Kristján Guðni Sigurðsson í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar (SkotÍsa) stóð sig prýðilega á alþjóðlega þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins World Archery sem haldið var í síðustu viku í Bogfimisetrinu. Það […]

Posts pagination

« 1 … 17 18 19 … 39 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • Vertu memm í bogfimi!!! - Janúar 2026 - Bogfimisamband Íslands 31/01/2026 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026025
  • Valentínusar Mótið - Boginn 08/02/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Hátíðarmótaröðin Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman. Virkar alveg eins og Sunnudagar í setrinu (fyrir fólk sem tók þótt á því). Kostar 2.000kr að taka þátt í meistaraflokki og frítt fyrir u21, u18 og u16…
  • Indoor World Series Merida - WorldArchery 13/02/2026 – 15/02/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026002
  • Evrópumeistaramót Innandyra 2026 - WorldArchery 16/02/2026 – 21/02/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026004
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Febrúar 2026 - Bogfimisamband Íslands 28/02/2026 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026026
  • Íslandsmót Sveigboga U21 og Öldunga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 07/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026016
  • Íslandsmeistaramót Sveigboga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 08/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026011
  • Íslandsmót Trissuboga U21 og Öldunga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 21/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026017
  • Íslandsmeistaramót Trissuboga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 22/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026012
  • Indoor World Series Las Vegas - WorldArchery 27/03/2026 – 29/03/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026003
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.

To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 597 other subscribers
Leit

Copyright © 2026 | WordPress Theme by MH Themes