
Anna María Alfreðsdóttir með 100% í mati á þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins
Akureyringurinn Anna María Alfreðsdóttir í ÍF Akur dúxaði á mati prófdómara á alþjóðlegu þjálfaranámskeiði stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum Alþjóðabogfimisambandsins […]