ÍF Akur með flotta frammistöðu á Íslandsmeistaramóti í bogfimi innanhúss 2022 með 5 Íslandsmeistaratitla og tvö íslandsmet
ÍF Akur sýndi bestu frammistöðu til dags á Íslandsmeistaramóti og tók þrjá einstaklings Íslandsmeistaratitla og 2 liða Íslandsmeistaratitla, ásamt því að slá tvö Íslandsmet. Feðginin […]