12 keppendur á leið á EM í bogfimi. Anna og Marín líklegastar til árangurs
12 keppendur munu leggja för sína í morgun á Evrópumeistaramótið í bogfimi utandyra 2022. Mótið er haldið í Munich Þýskalandi dagana 6-12 júní. Hver þjóð […]
12 keppendur munu leggja för sína í morgun á Evrópumeistaramótið í bogfimi utandyra 2022. Mótið er haldið í Munich Þýskalandi dagana 6-12 júní. Hver þjóð […]
Tilkynning barst Bogfimisambandi Íslands (BFSÍ) frá heimssambandinu World Archery (WA) í dag þess efnis að Sara Sigurðardóttir 19 ára úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi hafi […]
Fyrsta mót í Stóri Núpur Mótaröðinni var haldið dag laugardaginn 28 maí. Mótaröðin samanstendur af þremur mótum sem haldin verða í sumar í Árnesi. Veðrið […]
Heba Róbertsdóttir í Boganum og Auðunn Andri Jóhannesson í Hróa Hetti slóu Íslandsmetin í berbogaflokkum U18 á fyrsta Sumarmóti BFSÍ um helgina. Mótið var haldið […]
Sex keppendur munu keppa fyrir hönd Íslands með Bogfimisambandi Íslands (BFSÍ) á Evrópumeistaramóti Ungmenna utandyra í bogfimi. Mótið fer fram dagana 15-20 ágúst 2022 í […]
Anna María Alfreðsdóttir sýndi hreint frábæra frammistöðu á Veronicas Cup í Kamnik í Slóveníu um helgina. Hún vann bronsúrslitaleik einstaklinga í dag af miklu öryggi […]
Freyja Dís Benediktsdóttir sýndi flotta frammistöðu á Veronicas Cup World Ranking Event í Kamnik í Slóveníu í frekar köldu rigningar veðri. Freyja vann gull verðlaun […]
Eowyn Mamalias sýndi flotta frammistöðu á Veronicas Cup World Ranking Event í Kamnik í Slóveníu í frekar köldu rigningar veðri. Eowyn vann gull verðlaun með […]
Anna mun keppa í brons úrslitaleik Veronicas Cup kl 13:30 að staðartíma í dag (11:30 á Íslandi) Hægt er að horfa á úrslitaleikinn live á […]
Anna María Alfreðsdóttir átti hreint út frábæran dag á Veronicas Cup i dag. Anna sló Íslandsmetið í trissuboga kvenna opnum flokki(fullorðinna) og U21, og sló […]
9 keppendur keppa um helgina fyrir Bogfimisamband Íslands í Slóveníu um helgina. Hvað er að gerast? Veronicas Cup World Ranking event 6-8 maí, fyrsta landsliðsverkefni […]
Dr. Tryggvi Sigurðsson, stofnandi og forseti íslenska Kyudo félagsins, hefur verið sæmdur heiðursmerkjum Japans; orðu rísandi sólar, gull og silfur geislar. Þetta kemur fram í […]
Sumarmótaröð BFSÍ er mótaröð fyrir ungmenni og áhugamenn, þá sem eru að taka fyrstu skrefin í íþróttinni. Verðlaun fá þeir sem bæta sitt hæsta skor […]
Haraldur Gústafsson í Skotíþróttafélagi Austurlands (Skaust) var valinn íþróttamaður ÚÍA á sambandsþingi ÚÍA í dag. Haraldur vann báða Íslandsmeistaratitlana í bogfimi (innandyra og utandyra) í […]
Áætlað er að halda öll Íslandsmeistaramótin utandyra 2022 á Hamranesvelli í Hafnarfirði. Íslandsmót ungmenna utandyra 2 júlí (skráningafrestur 18 júní) skráning hér. Íslandsmót öldunga utandyra […]
Utandyra “tímabilið” er að hefjast og fyrsta mótið er Stóri Núpur mótaröðinni 28 maí (skráningar frestur til 21 maí). Hægt er að finna skráningu á […]
Í Landanum í kvöld á var gott viðtal við Þorsteinn Halldórsson bogfimikappa. Í þættinum kemur fram að Þorsteinn stefnir að því að keppa í bogfimi […]
Eftirfarandi einstaklingar skipa landslið BFSÍ á EM utandyra 2022. Sveigboga karla lið: Haraldur Gústafsson – Skaust Oliver Ormar Ingvarsson – Boginn Dagur Örn Fannarsson – […]
Eftirfarandi sex keppendur munu leggja för sína á Heimsbikarmótið í París 2022 Sveigbogi karla: Oliver Ormar Ingvarsson – Boginn Dagur Örn Fannarsson – Boginn Sveigbogi […]
Eftirfarandi aðilar eru skráðir til keppni á Veronicas Cup. Sveigbogi karla: Dagur Örn Fannarsson – Boginn Sveigbogi kvenna: Marín Aníta Hilmarsdóttir – Boginn Valgerður Einarsdóttir […]
Fyrir skömmu óskaði Bogfimisamband Íslands eftir upplýsingum frá Norðurlöndunum um stærstu bogfimifélög innan þeirra raða miða við iðkendafjölda. Samkvæmt þeim upplýsingum sem bárust frá Norðurlandasamböndum […]
Marín varði Íslandsmeistaratitil sinn innandyra þriðja árið í röð ásamt því að vera Íslandsmeistari í liðakeppni og silfur í blandaðri liðakeppni. Marín Aníta Hilmarsdóttir og […]
Ragnar Þór Hafsteinsson í Boganum varð Íslandsmeistari í sveigboga karla á Íslandsmeistaramótinu síðustu helgi. Ragnar mætti Íslandsmeistara innandyra 2021 Haraldi Gústafssyni í SKAUST í gull […]
Alfreð Birgisson í íþróttafélaginu Akur er búinn að bíða lengi eftir Íslandsmeistaratitli í bogfimi. Alfreð hefur verið á verðlaunapalli á Íslandsmeistaramótum nánast í áskrift frá […]
Anna María Alfreðsdóttir í Íþróttafélaginu Akur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil innandyra á ferlinum síðustu helgi á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi 2022. Þetta er annar Íslandsmeistaratitill Önnu […]
Izaar Arnar Þorsteinsson í íþróttafélaginu Akur keppti í gull úrslitaleik gegn Gumma Guðjónssyni úr Bogfimifélagainu Boganum. Izaar tók forystu í byrjun og vann fyrstu tvær […]
Guðbjörg Reynisdótttir í Hróa Hetti varði Íslandsmeistaratitilinn sinn í berboga kvenna innandyra eftir öruggan sigur 6-0 gegn Viktoríu Fönn Guðmundsdóttur í ÍF Akur í gull […]
Skotíþróttafélag Austurlands (SKAUST) tók Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga blandaðri liðakeppni, ásamt því að slá tvö Íslandsmet, vinna eitt silfur og eitt brons á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi […]
Hrói Höttur náði einum einstaklings Íslandsmeistaratitli, tveimur Íslandsmeistara titlum félagsliða og slóu tvö Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu innanhúss 2022 síðustu helgi. Ásamt því tók Eowyn Marie […]
Í gull úrslitaleik langboga karla mættust Magnús Ásgeirsson og Haukur Hallsteinsson báðir í Boganum/Rimmugýgi. Leikurinn endaði 6-2 fyrir Magnúsi hann tók því gull verðlaunin af […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes