Anna María Alfreðsdóttir ætlar sér stóra hluti á EM innandyra í Slóveníu
Anna María Alfreðsdóttir í Íþróttafélaginu Akur á Akureyri er búin að vera að sýna mjög sterka frammistöðu á síðustu mótum á Íslandi. (more…)
Anna María Alfreðsdóttir í Íþróttafélaginu Akur á Akureyri er búin að vera að sýna mjög sterka frammistöðu á síðustu mótum á Íslandi. (more…)
Verkefnið er hluti af smíði umhverfis og sjálfbærnisstefnu BFSÍ sem áætlað er að verði birt á árinu 2022. (more…)
Bogfimideild Skotfélags Austurlands (Skaust) mun halda alþjóðlegt mót 18-19 desember sem er hluti af innandyra heimsmótaröð bogfimi heimssambandsins World Archery. Mótaröðin kallast Indoor World Series […]
Haraldur, Ragnar, Helga, Astrid (bæði í trissuboga og sveigboga), Ewa, Albert og Þorsteinn eru öll sem stendur í top tíu á heimslista Indoor World Series. […]
Heimssambandið World Archery óskaði eftir skömmu eftir iðkendatölum frá Bogfimisambandi Íslands og öllum sínum aðildarsamböndum, og þeir sendu einnig með núverandi iðkenda tölfræði þjóða sem […]
Við hvetjum alla keppendur óháð aldri eða getustigi sem vilja nota sér tækifærið að keppa á Indoor World Series (IWS) á vegum heimssambandsins að skrá […]
Á Íslandsmeistaramóti innanhúss 2021 sem haldið var um þessa helgi 26-28 nóvember voru slegin að minnsta kosti 12 Íslandsmet. Heildarúrslit mótsins er hægt að finna […]
Haraldur Gústafsson í Skotfélagi Austurlands (SkAust) vann Íslandsmeistaramótið innanhúss í dag og tekur fyrsta Íslandsmeistaratitil innandyra í bogfimi heim til Austurlands. Íþróttafélög á Austurlandi hafa […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi vann um helgina annan Íslandsmeistaratitilinn innandyra í röð í opnum flokki (fullorðinna/efsta getustigi). Marín tók einnig Íslandsmeistaratitilinn […]
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í Bogfimifélaginu Boganum kom sterk inn á Íslandsmeistaramóti í Opnum flokki (fullorðinna) í dag. Valgerður var með hæsta skorið í undankeppni mótsins […]
Nói Barkarsson í Bogfimifélaginu Boganum vann Íslandsmeistaratitilinn á Íslandsmeistaramóti innandyra í bogfimi í dag. Nói átti þegar titilinn frá árinu 2020 og er einnig Íslandsmeistari […]
Helga Kolbrún Magnúsdóttir í Bogfimifélaginu Hróa Hetti keppti á sínu fyrsta Íslandsmeistaramóti um langt skeið en hún hafði tekið sér pásu frá íþróttinni um tíma […]
Guðbjörg Reynisdóttir í Bogfimifélaginu Hróa Hetti hefur unnið alla Íslandsmeistaratitla í berboga kvenna bæði innandyra og utandyra frá árinu 2018. Það er ekkert útlit fyrir […]
Izaar Arnar Þorsteinsson í íþróttafélaginu Akri vann Íslandsmeistarmótið í bogfimi í berbogaflokki í dag. Í gull úrslitum keppti Izaar gegn Auðunn Andri Jóhannesson úr Bogfimifélaginu […]
Nói Barkarsson og Freyja Dís Benediktsdóttir unnu mixed team félagsliða Íslandsmeistaratitilinn fyrir Bogfimifélagið Bogann með 154 stig af 160 mögulegum. (more…)
Sara Sigurðardóttir, Freyja Dís Benediktsdóttir og Ewa Plozaj voru trissuboga kvenna lið Bogfimifélagsins Bogans á Íslandsmeistaramótinu í dag. Þar unnu stelpurnar með yfirburðum og frábæru […]
Trissuboga karla lið Íþróttafélagsins Akurs vann Íslandsmeistaratitilinn í bogfimi félagsliðakeppni í trissuboga flokki í dag. Í liðinu voru Alfreð Birgisson, Ásgeir Ingi Unnsteinsson og Þorsteinn […]
Íslandsmeistaramótið innandyra í bogfimi er haldið í Bogfimisetrinu í Dugguvogi 2 Reykjavík og hefst kl 09:40 á laugardaginn þar sem trissuboga og berbogaflokkar keppa. Á […]
Í stuttu máli já það eru mörg alþjóðleg mót þar sem hver sem er getur tekið þátt og þarf aðeins að vera skráður sem keppandi […]
21 einstaklingur eru áætlaðir til þátttöku fyrir Ísland á Evrópumeistaramóti innandyra í bogfimi í Laško í Slóveníu 13-20 febrúar næstkomandi. Þetta er stærsti hópur sem […]
Sveinn Sveinbjörnsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi vann titilinn í berboga karla öldunga (50+) gegn Vojislav Dedeic úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti í gull úrslitum á […]
Markmið BFSÍ er að koma öllum sem iðka bogfimi á Íslandi undir sinn hatt og í félagakerfi ÍSÍ til þess að tölfræði fyrir ástundun íþróttagreinarinnar […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum sló Íslandsmetið í sveigboga kvenna U18 í gær þegar hún keppti í ungmennadeild BFSÍ, 588 stig af 600 mögulegum. […]
The Icelandic National Masters Championships were held this weekend (13 nov) at the Bogfimisetrid Archery Range in Reykjavik. (more…)
Haraldur Gústafsson og Guðný Gréta Eyþórsdóttir úr Skotfélagi Austurlands á Egilstöðum tóku Íslandsmeistaratitla í sveigboga karla og kvenna 50+ ásamt því að taka titilinn í […]
Albert Ólafsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi tók titilinn í trissuboga karla öldunga (50+) á Íslandsmóti Öldunga um helgina. Albert var hæstur í skori í […]
Á Íslandmóti Öldunga síðustu helgi var haldin prufuviðburður í Langboga opnum flokki (fullorðinna). (more…)
Minnum á að skráningu á Íslandsmeistaramót innanhúss 2021 lýkur á morgun 12 nóvember. Endilega látið berast til allra að skrá sig á mótið tímanlega við […]
Á laugardaginn síðasta (6 nóvember) hélt Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur fyrirlestur um markmiðasetningu í bogfimi í Bogfimisetrinu. Tæknin var að stríða okkur og við náðum […]
Langboga Opnum flokki sýningar/prufu viðburði hefur verið bætt við á Íslandsmót Öldunga. Markmiðið er að athuga áhuga fyrir því að langbogaflokkum sé bætt við Íslandsmeistaramót […]
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes