Nói endurheimtir Íslandsmeistaratitilinn innandyra
Nói Barkarson vann þrjá Íslandsmeistaratitla á Íslandsmeistaramótinu um helgina, einstaklings, félagsliða og blandaðra félagsliða. Hann var einnig með hæsta skor í undankeppni mótsins. Nói vann […]
Nói Barkarson vann þrjá Íslandsmeistaratitla á Íslandsmeistaramótinu um helgina, einstaklings, félagsliða og blandaðra félagsliða. Hann var einnig með hæsta skor í undankeppni mótsins. Nói vann […]
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested vann Íslandsmeistaratitil sveigboga kvenna í fyrsta sinn á Íslandsmeistaramótinu um helgina í æsi spennandi og jöfnum úrslitaleik. Valgerður vann einnig Íslandsmeistaratitilinn í […]
Eowyn Marie Mamalias “Purple Boom” vann tvo Íslandsmeistaratitla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um helgina. Íslandsmeistaratitilinn í trissuboga kvenna og í trissuboga unisex (keppni óháð kyni). […]
Haraldur Gústafsson í Skotíþróttafélagi Austurlands (SkAust) kom sá og sigraði á Íslandsmeistaramótinu og tók Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga karla og sveigboga (unisex, keppni óháð kyni). Þetta […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir átti vægast sagt árangursríkt Íslandsmót ungmenna helgina 4-5 febrúar. Þar tók hún samtals 6 Íslandsmeistaratitla og sló 6 Íslandsmet sem er besti […]
Melissa Tanja Pampoulie vann Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga kvenna U21 á Íslandsmóti ungmenna í byrjun febrúar. Í gull úrslita leiknum mætti hún Höllu Sól Þorbjörnsdóttir og […]
Halla Sól Þorbjörnsdóttir vann 6-0 sigur í gull úrslitum sveigboga U21 gegn Melissu Pampoulie á Íslandsmóti ungmenna í byrjun febrúar. Íslandsmeistaratitlar sem Halla vann á […]
Heba Róbertsdóttir kom sá og sigraði á Íslandsmóti ungmenna í byrjun febrúar. Þar tók hún Íslandsmeistaratitilinn í berboga kvenna U21 og sigraði kynja bardagann í […]
Ragnar Smári Jónasson gerði vel á Íslandsmóti ungmenna í byrjun febrúar, þar tók hann meðal annars fjóra Íslandsmeistaratitla, sló tvö einstaklings Íslandsmet og átti hlutdeild […]
Magnús Darri Markússon vann tvo Íslandsmeistaratitla á Íslandsmóti ungmenna sem haldið var helgina 4-5 febrúar síðastliðinn. Íslandsmeistaratitlar Magnúsar á mótinu: Trissubogi U16 karla Magnús Darri […]
Baldur Freyr Árnason vann alla fjóra Íslandsmeistaratitla í berboga U16 á Íslandsmót ungmenna í byrjun febrúar og sló Íslandsmet í félagsliðakeppni. Á Íslandsmótum er keppt […]
Lóa Margrét Hauksdóttir sýndi frábæra frammistöðu á Íslandsmóti ungmenna í byrjun febrúar. En þar vann hún Íslandsmeistaratitil sveigboga kvenna U16 ásamt því að vinna báða […]
Eir Skov Jensen BFB setti Íslandsmet í trissuboga U18 kynsegin/annað síðustu helgi á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi. Þetta er aðeins annað Íslandsmetið sem sett er […]
Bogfimifélagið Boginn sýndi sterkustu frammistöðu á Íslandsmóti ungmenna síðustu helgi með 30 gull, 20 silfur og og 12 brons ásamt því að slá 17 af […]
Anna Guðrún Yu Þórbergsdóttir sýndi sterka frammistöðu á Íslandsmóti U16 síðustu helgi. Anna tók alla þrjá Íslandsmeistaratitla U16 og sló 2 Íslandsmet. Íslandsmeistaratitlar sem Anna […]
Anna María Alfreðsdóttir í Akur á Akureyri tók Íslandsmeistaratitilinn í trissuboga U21 á Íslandsmóti ungmenna síðustu helgi í æsi spennandi gull úrslita leik sem endaði […]
Í Fréttablaðinu núna um helgina er heilsíðuviðtal við Nóam Óla Stefánsson um bogfimiiðkun hans og þátttöku í bogfimimótum. Hann er fyrsti trans einstaklingurinn sem keppt […]
Íslandsmeistaramótið innanhúss verður haldið samkvæmt upprunalegu skipulagi 25-26 febrúar. Mótinu verður EKKI frestað. Áætlað var að BFSÍ þyrfti að fresta Íslandsmeistaramótinu innanhúss 2023 þar sem […]
Eowyn Maria Mamalias varði Íslandsmeistaratitil sinn í U21 trissuboga kvenna á Íslandsmóti ungmenna um helgina. En hún var einnig Íslandsmeistari U21 á síðasta ári. Eowyn […]
Auðunn Andri Jóhannesson tók Íslandsmeistaratitilinn í U21 berboga karla, var efstur í undankeppni berboga karla og berboga unisex (keppni óháð kyni) og vann silfur til […]
Bríana Birta Ásmundsdóttir var efst í undankeppni trissuboga kvenna U18 og tók tvo titla á sínu fyrsta Íslandsmóti ungmenna um helgina. Bríana vann einstaklings titilinn […]
BF Hrói Höttur sýndi sterka frammistöðu á Íslandsmóti ungmenna um helgina og tók 5 Íslandsmeistaratitla ungmenna, 2 silfur og 4 brons verðlaun. Íslandsmeistaratitlar í U-flokkum […]
Maria Kozak úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar (Skotís) kom sá og sigraði á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi um helgina, þar sem hún vann titlana í öllum greinum […]
Tveir keppendur kepptu fyrir hönd Skotíþróttafélags Ísafjarðar (Skotís) innan HSV á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi um helgina með góðum árangri. Maria Kozak og Kristjana Rögn […]
Íslandsmeistarmót Innandyra 2023 verður haldið helgina 25-26 febrúar. Laugardaginn 25 febrúar verður keppt í Trissuboga og Berboga Sunnudaginn 26 febrúar verður keppt í Sveigboga og […]
RÚV bauð uppá sterkann Landa í kvöld (29. janúar 2023) sem hitti í mark hjá okkur bogfimifólkinu. Í þættinum var m.a. gott viðtal um bogfimifeðginin […]
Á Evrópulista er Íslenska trissuboga kvenna landslið BFSÍ nú meðal 10 efstu Evrópuþjóða! Þetta er í fyrsta sinn sem Íslenskt bogfimi landslið kemst í 10 […]
Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson bæði úr Íþróttafélaginu Akri eru meðal 10 efstu í vali íþróttamanns Akureyrar. Valin verður ein kona og einn karl […]
Bogfimideild íþróttafélagsins Akurs á Akureyri á mjög öflugt afreksfólki í bogfimi. Hins vegar vantar Akri góða aðstoðu fyrir bogfimi iðkun þannig að ekki er hægt […]
Íslandsmót U16/U18 verður laugardaginn 4. febrúar, hæft að skrá sig hér Íslandsmót U21 verður sunnudaginn 5. febrúar, hægt að skrá sig hér
Copyright © 2026 | WordPress Theme by MH Themes