Magnús Darri með 2 Íslandsmeistaratitla og Íslandsmet á Íslandsmóti ungmenna
Magnús Darri Markússon vann tvo Íslandsmeistaratitla á Íslandsmóti ungmenna sem haldið var helgina 4-5 febrúar síðastliðinn. Íslandsmeistaratitlar Magnúsar á mótinu: Trissubogi U16 karla Magnús Darri […]