Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Fréttir

Fréttir

Ísland með met þátttöku á EM 2022 í febrúar

22/11/2021 Guðmundur 0

21 einstaklingur eru áætlaðir til þátttöku fyrir Ísland á Evrópumeistaramóti innandyra í bogfimi í Laško í Slóveníu 13-20 febrúar næstkomandi. Þetta er stærsti hópur sem […]

Sveinn Sveinbjörnsson elsti Íslandsmeistari öldunga (50+) 76 ára gamall

20/11/2021 Guðmundur 0

Sveinn Sveinbjörnsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi vann titilinn í berboga karla öldunga (50+) gegn Vojislav Dedeic úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti í gull úrslitum á […]

Hvað eru margir iðkendur í bogfimi á Íslandi og erlendis?

19/11/2021 Guðmundur 0

Markmið BFSÍ er að koma öllum sem iðka bogfimi á Íslandi undir sinn hatt og í félagakerfi ÍSÍ til þess að tölfræði fyrir ástundun íþróttagreinarinnar […]

Marín “jafnar” Evrópumetið í U18 og sló Íslandsmetið í U18 588 af 600 mögulegum

17/11/2021 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum sló Íslandsmetið í sveigboga kvenna U18 í gær þegar hún keppti í ungmennadeild BFSÍ, 588 stig af 600 mögulegum. […]

Ru Barlow wins Bronze at the Icelandic National Masters Championships International Match Bracket

16/11/2021 Guðmundur 0

The Icelandic National Masters Championships were held this weekend (13 nov) at the Bogfimisetrid Archery Range in Reykjavik. (more…)

Haraldur og Guðný úr Skotfélagi Austurlands Íslandsmeistarar öldunga í bogfimi

16/11/2021 Guðmundur 0

Haraldur Gústafsson og Guðný Gréta Eyþórsdóttir úr Skotfélagi Austurlands á Egilstöðum tóku Íslandsmeistaratitla í sveigboga karla og kvenna 50+ ásamt því að taka titilinn í […]

Albert Ólafsson Íslandsmeistari öldunga í bogfimi

16/11/2021 Guðmundur 0

Albert Ólafsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi tók titilinn í trissuboga karla öldunga (50+) á Íslandsmóti Öldunga um helgina. Albert var hæstur í skori í […]

Langboga prufu viðburður á Íslandsmóti Öldunga, Haukur Hallsteinsson tekur “titilinn”

15/11/2021 Guðmundur 0

Á Íslandmóti Öldunga síðustu helgi var haldin prufuviðburður í Langboga opnum flokki (fullorðinna). (more…)

Skráningu á Íslandsmeistaramót innanhúss 2021 lýkur á morgun

10/11/2021 Guðmundur 0

Minnum á að skráningu á Íslandsmeistaramót innanhúss 2021 lýkur á morgun 12 nóvember. Endilega látið berast til allra að skrá sig á mótið tímanlega við […]

Fyrirlestur um markmiðasetningu kominn á youtube

09/11/2021 Guðmundur 0

Á laugardaginn síðasta (6 nóvember) hélt Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur fyrirlestur um markmiðasetningu í bogfimi í Bogfimisetrinu. Tæknin var að stríða okkur og við náðum […]

Langboga Opnum flokki bætt við á Íslandsmóti Öldunga (prufu viðburði)

07/11/2021 Guðmundur 0

Langboga Opnum flokki sýningar/prufu viðburði hefur verið bætt við á Íslandsmót Öldunga. Markmiðið er að athuga áhuga fyrir því að langbogaflokkum sé bætt við Íslandsmeistaramót […]

Minni á fyrirlestur um markmiðasetningu á morgun laugardaginn kl 13:00 í Bogfimisetrinu

05/11/2021 Guðmundur 0

Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fyrirlestur um markmiðasetningu 06 nóvember. Fyrirlesturinn er miðaður á afreksfólk í bogfimi en allir sem vilja taka þátt geta […]

WorldArchery, BFSÍ og World Academy of Sports bjóða upp á Athlete Certificate netnámskeið fyrir félagsmenn íþróttafélaga innan BFSÍ

04/11/2021 Guðmundur 0

Í samstarfi við heimssambandið WorldArchery (WA) og WorldAcademy of Sports (WAoS) býður Bogfimisamband Íslands (BFSÍ) upp á frítt netnámskeið sem er miðað á 15-18 ára […]

Auðunn og Marín slóu Íslandsmet einstaklinga og BF Boginn með 8 liðamet á Íslandsmótum Ungmenna um helgina

02/11/2021 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi og Auðunn Andri Jóhannesson í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði slóu Íslandsmet einstaklinga í sínum flokkum á […]

Fyrirlestur um markmið og markmiðasetning í bogfimi laugardaginn 6 nóv 13:00 skráið ykkur hér

02/11/2021 Guðmundur 0

Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fyrirlestur um markmiðasetningu 06 nóvember. Allir sem vilja taka þátt geta skráð sig hér fyrir neðan velkomnir til að […]

Freyja vinnur Söru 140-139 í jöfnum gull úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á Íslandsmóti U21

01/11/2021 Guðmundur 0

Freyja Dís Benediktsdóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi tók fimm Íslandsmeistaratitla á Íslandsmóti ungmenna um helgina, 3 í liðakeppni og báða einstaklings titlana. Sterkasti af […]

Marín tekur Íslandsmeistaratitlana í U18 gegn Höllu Sól, U21 gegn Valgerði, sló Íslandsmet og sigraði kynjakeppnina

01/11/2021 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi átti frábæra helgi á Íslandsmóti ungmenna 30-31 október og vann 5 Íslandsmeistaratitla ungmenna um helgina, sló sitt […]

Dagur rís aftur og tekur U21 Íslandsmeistaratitilinn

01/11/2021 Guðmundur 0

Dagur Örn Fannarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi tók alla 3 Íslandsmeistaratitlana sem honum stóðu til boða á Íslandsmóti ungmenna um helgina. (more…)

Jafnt í brons úrslitum trissuboga kvenna Anna vs Eowyn á Íslandsmóti U21, bráðabani endaði í jafntefli og þurfti bráðabana til að leysa bráðabana

01/11/2021 Guðmundur 0

Bráðabanar koma reglulega upp í bogfimi þar sem tveir keppendur eru jafnir á skori og þarf að leysa úr hver sigurvegari er með bráðabana. Í […]

Daníel Baldursson í Skaust sigrar 142-138 í úrslitum um titilinn á Íslandsmóti ungmenna

01/11/2021 Guðmundur 0

Daníel Baldursson í Skotfélagi Austurlands á Egilstöðum tók Íslandsmeistaratitilinn í trissuboga karla U18 á Íslandsmóti ungmenna um helgina. (more…)

Magnús Darri Markússon Íslandsmeistari U16 trissubogaflokki 10 ára gamall

01/11/2021 Guðmundur 0

Magnús Darri Markússon í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð þrefaldur Íslandsmeistari í U16 trissuboga á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi og var einnig hæstur í skori […]

Þórdís Unnur sigrar Aríönnu Rakel með naumum mun 137-136 í gull úrslitum U16 á Íslandsmóti Ungmenna

01/11/2021 Guðmundur 0

Þórdís Unnur Bjarkadóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í bogfimi U16 í trissubogaflokki kvenna á laugardaginn. (more…)

Valur tekur Íslandsmeistaratitilinn í U16 með 6-2 sigri í gull úrslitum

01/11/2021 Guðmundur 0

Valur Einar Georgsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð þrefaldur Íslandsmeistari í sveigboga karla U16 um helgina á Íslandsmóti ungmenna (liða, para og einstaklinga) (more…)

Patrek Hall Einarsson sigrar á Íslandsmóti ungmenna í U16 berboga í bráðabana

01/11/2021 Guðmundur 0

Patrek Hall Einarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á Íslandsmóti ungmenna um helgina. (more…)

Eru karlar eða konur betri í bogfimi? Hvað er kynjahlutfallið í bogfimi? Hvernig stendur Ísland sig í ungmennastarfi miðað við aðrar þjóðir? BFSÍ prófar það á Íslandsmóti Ungmenna 2021

01/11/2021 Guðmundur 0

Tveir vinaleikir voru settir upp á Íslandsmóti U21 í gær þar sem efsta kona keppti á móti efsta karli í hverjum bogaflokki. Þessi tegund af […]

Íslandsmóti U16/U18 lokið og Íslandsmót U21 hefst í fyrramálið

30/10/2021 Guðmundur 0

Hægt er að sjá úrslit Íslandsmóts U18/U16 innanhúss á eftirfarandi miðlum. Ianseo skorskráningar og birtinga kerfinu hér https://www.ianseo.net/Details.php?toId=9303 (more…)

Íslandsmót Öldunga 13-14 Nóvember: Skráningarfrestur framlengdur vegna IWS viðbótar til 6 nóvember

30/10/2021 Guðmundur 0

Þar sem Íslandsmóti Öldunga var nýlega bætt við í heimsbikarmótaröð heimssambandsins WA (Indoor World Series eða IWS) og sú viðbót gerðist með skömmum fyrirvara þá […]

Íslandsmót U16 og U18 hefst í fyrramálið

29/10/2021 Guðmundur 0

Íslandsmót ungmenna hefst laugardaginn 30 október klukkan 10. Húsið opnar klukkan 8:30 og æfing/búnaðarskoðun er klukkan 9:30. Hægt er að finna allar þessar upplýsingar í […]

Íslandsmeistaramótið og Íslandsmót Öldunga eru fyrstu mót í heimi sem verða hluti af WorldArchery Indoor World Series Open

29/10/2021 Guðmundur 0

Íslandsmeistaramót Innanhúss 2021 og Íslandsmót Öldunga 2021 eru fyrstu mótin í heiminum sem samþykkt voru sem hluti af WorldArchery Indoor World Series (IWS) Open Ranking. […]

Skráningu á Íslandsmót Öldunga innanhúss lýkur á morgun

28/10/2021 Guðmundur 0

Minnum alla á að skráningu á Íslandsmót öldunga innanhúss lýkur 30 október. Látið fréttina berast, við viljum sjá sem flesta taka þátt í mótinu og […]

Posts pagination

« 1 … 20 21 22 … 43 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • European Youth Cup - 1st leg 2025 Sofia - WorldArchery 12/05/2025 – 17/05/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Result?eventId=2025034
  • Sunnudagar í setrinu - Boginn 25/05/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Sunnudagar í Setrinu - Sundays in the Centre Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman Kostar 2.500.kr að taka þátt Mæting, skráning og greiðsla á mótið er í Bogfimisetrinu milli klukkan 14:00 og 14:45. Mótið byrjar…
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025017
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 65.7393726 Lengdargráða: -19.6224840 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025047
  • World Cup Antalya 2025 - WorldArchery 03/06/2025 – 08/06/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025029
  • Þjálfaranámskeið stig 1 (WA Coach L1) - Bogfimisamband Íslands 08/06/2025 – 14/06/2025 Tegundir : Þing, námskeið og slíkir viðburðir Coordinates: nHæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Áætlaðar dagsetningar fyrir World Archery þjálfaranámskeið stig 1. Verið er að safna skráningum. Ljúka þarf fyrst online hluta námskeiðsins og senda skírteinið á bogfimi@bogfimi.is nánari upplýsingar hér: https://bogfimi.is/thjalfaranamskeid/ --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025046
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 15/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 63.8492500 Lengdargráða: -21.3848200 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025048
  • Íslandsmeistaramót Utandyra 2025 - Bogfimisamband Íslands 21/06/2025 – 22/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025010
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/06/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025018
  • NM Ungmenna NUM Svíþjóð 2025 - WorldArchery 03/07/2025 – 06/07/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- Skráning fer fram í gegnum íþróttafélögin. Nánari upplýsingar er hægt að finna hér https://bogfimi.is/num/ --- https://resultat.bagskytte.se/Event/Details/2025027 https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025045
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 590 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »