Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Fréttir

Fréttir

Auðunn Andri Jóhannesson með tvö brons og Íslandsmet á NM ungmenna

09/07/2023 Guðmundur 0

Auðunn Andri Jóhannesson tók einstaklings brons og liða brons í berboga karla U21 á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi (30 […]

Freyja Dís Benediktsdóttir með 1 silfur, 1 brons, 2 landsliðsmet og 2 Norðurlandamet á NM ungmenna

08/07/2023 Guðmundur 0

Freyja Dís Benediktsdóttir tók einstaklings brons og liða silfur í trissuboga kvenna U21 á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi (30 […]

Eowyn Marie Mamalias með 2 silfur, 2 landsliðsmet og 2 Norðurlandamet á NM ungmenna

08/07/2023 Guðmundur 0

Eowyn Marie Mamalias tók einstaklings silfur og liða silfur í trissuboga kvenna U21 á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi (30 […]

Kató Guðbjörns næstum Norðurlandameistari og með Íslandsmet á sínu fyrsta Norðurlandamóti

08/07/2023 Guðmundur 0

Kató Guðbjörns átti ansi árangursríkt fyrsta Norðurlandameistaramót ungmenna í Larvik Noregi síðustu helgi (30 júní-2 júlí). Kató tók silfrið í einstaklingskeppni berboga U16, sló Íslandsmetið í […]

Marín Aníta Hilmarsdóttir Norðurlandameistari í sveigboga, setti Norðurlandamet og fleira á NM Ungmenna

08/07/2023 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir tók gullið í einstaklingskeppni og varð því Norðurlandameistari í sveigboga U21 kvenna á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu […]

Sámuel Peterson Norðurlandameistari í trissuboga, setti Norðurlandamet, landsliðsmet og tók silfur í liðakeppni til viðbótar

08/07/2023 Guðmundur 0

Sámuel Peterson tók gullið í einstaklingskeppni og varð því Norðurlandameistari í trissuboga U21 karla á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi […]

Maria Kozak Norðurlandameistari í berboga

08/07/2023 Guðmundur 0

Maria Kozak tók gullið í einstaklingskeppni og varð því Norðurlandameistari í berboga U18 kvenna á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi […]

Patrek Hall Einarsson Norðurlandameistari í langboga og setti Norðurlandamet

08/07/2023 Guðmundur 0

Patrek Hall Einarsson tók gullið og því einnig Norðurlandatitilinn í langboga U18 karla á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi (30 […]

Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir Evrópumeistari 60+ á European Master Games 2023

01/07/2023 Guðmundur 0

Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi átti frábæran dag á Evrópuleikum Öldunga í Tampere í Finnlandi í dag og tók Evrópumeistaratitilinn í 60+. […]

Keppni í NM ungmenna í fullum gangi, tveir Norðurlandameistarar á fyrsta degi og fleiri væntanlegir

30/06/2023 Guðmundur 0

Keppni á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi er í fullum gangi eins og er í Larvik Noregi. Stór hópur Íslendinga er að keppa á mótinu og […]

Skráning á Íslandsmeistarmót Utandyra lýkur á mrg 1 júlí

30/06/2023 Valgerður 0

Íslandsmeistaramót Utanhúss 2023 verður haldið helgina 15-16 júlí. Trissubogi og Berbogi keppa á Luagrdaginn 15 júlí Sveigbogi og Langbogi keppa á Sunnudaginn 16 júlí Hægt […]

Marín Aníta í 33 sæti á Evrópuleikunum

27/06/2023 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir hefur lokið keppni á Evrópuleikunum 2023 (European Games) í 33 sæti. Marín keppti í einstaklings útsláttarkeppni í dag og mætti þar Tsiko […]

Þrír Íslenskir keppendur á European Master Games í Finnlandi

27/06/2023 Guðmundur 0

European Master Games – EMG (Evrópuleikar öldunga) eru haldnir í þessari viku í Tampere í Finnlandi af International Master Games Association (IMGA). Þrír Íslenskir keppendur […]

Skráning á Íslandsmeistaramót Utandyra lýkur eftir 4 daga 1 júlí

27/06/2023 Valgerður 0

Íslandsmeistaramót Utanhúss 2023 verður haldið helgina 15-16 júlí. Trissubogi og Berbogi keppa á Luagrdaginn 15 júlí Sveigbogi og Langbogi keppa á Sunnudaginn 16 júlí Hægt […]

36 titlar og 16 met á Íslandsmótum ungmenna og öldunga utandyra

24/06/2023 Guðmundur 0

Íslandsmót ungmenna og Íslandsmót öldunga voru haldin 18 júní síðastliðinn á Hamranesvelli í Hafnarfirði af Bogfimisambandi Íslands. Úrslitakeppnin var ansi löng og ströng enda margir […]

Ísland keppir um 2 brons á Evrópubikarmóti ungmenna

07/06/2023 Guðmundur 0

Undanúrslit liða voru haldin í dag á Evrópubikarmótinu og Ísland mun eiga tvö lið í brons úrslitum Evrópubikarmótsins föstudaginn næstkomandi. Sýnt verður beint frá báðum […]

Marín Aníta Hilmarsdóttir í 1 sæti á landsmóti í Sviss

05/06/2023 Guðmundur 0

Stutta fréttin: Marín er awesome og vann gull í Sviss. Marín er að keppa á öðru móti í Sviss í þessari viku. Langa fréttin: Marín […]

Freyja Dís Benediktsdóttir í 2 sæti á landsmóti í Sviss

05/06/2023 Guðmundur 0

Stutta fréttin: Freyja er awesome og vann silfur í Sviss. Freyja er að keppa á öðru móti í Sviss í þessari viku. Langa fréttin: Freyja […]

Ragnar Smári Jónasson í 3 sæti á landsmóti í Sviss

05/06/2023 Guðmundur 0

Ragnar er awesome og vann brons í Sviss. Ragnar er að keppa á öðru móti í Sviss í þessari viku. Lokaniðurstöður í trissuboga karla U21 […]

Eowyn Mamalias í 3 sæti á landsmóti í Sviss

05/06/2023 Guðmundur 0

Stutta fréttin: Eowyn er awesome og vann brons í Sviss. Eowyn er að keppa á öðru móti í Sviss í þessari viku. Langa fréttin: Eowyn […]

Skráningafrestur fyrir Íslandsmót Ungmenna og Öldunga líkur á morgun 4. Júní

03/06/2023 Valgerður 0

Íslandsmót Ungmenna og Öldunga verður haldið á morgun sunnudaginn 18. Júní. Skraning fyrir Íslandsmót Ungmenna hægt að finna hér. Skráning fyrir Íslandsmót Öldunga hægt að […]

8 keppendur á leið á Youth Cup í Sviss

02/06/2023 Guðmundur 0

Átta keppendur frá Íslandi munu keppa á síðara Evrópubikarmóti ungmenna í Sviss 3-11 júní næstkomandi (European Youth Cup leg 2) Á fyrra Evrópubikarmótinu í maí […]

Skráningafrestur fyrir Íslandsmót Ungmenna og Öldunga utandyra líkur eftir 7 daga 4. Júní

28/05/2023 Valgerður 0

Íslandsmót Ungmenna og Öldunga verður haldið sunnudaginn 18. Júní. Skráning fyrir Íslandsmót Ungmenna hægt að finna hér. Skráning fyrir Íslandsmót Öldunga hægt að finna hér.

Freyja Dís Benediktsdóttir með gull á heimslistamóti fullorðinna í Slóveníu

17/05/2023 Guðmundur 0

Freyja Dís Benediktsdóttir endaði í 1 sæti á Veronicas Cup World Ranking Event, ásamt liðsfélögum sínum Þórdísi Unni Bjarkadóttir og Önnu Maríu Alfreðsdóttir eftir yfirgnæfandi […]

Anna María Alfreðsdóttir með gull á heimslistamóti í Slóveníu

17/05/2023 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir endaði í 1 sæti á Veronicas Cup World Ranking Event, ásamt liðsfélögum sínum Freyju Dís Benediktsdóttir og Þórdísi Unni Bjarkadóttir eftir yfirgnæfandi […]

Þórdís Unnur Bjarkadóttir með gull á heimslistamóti fullorðinna í Slóveníu

17/05/2023 Guðmundur 0

Þórdís Unnur Bjarkadóttir endaði í 1 sæti á Veronicas Cup World Ranking Event, ásamt liðsfélögum sínum Freyju Dís Benediktsdóttir og Önnu Maríu Alfreðsdóttir eftir yfirgnæfandi […]

Ragnar Smári Jónasson í 5 sæti á Veronicas Cup World Ranking Event

17/05/2023 Guðmundur 0

Ragnar Smári Jónasson endaði í 5 sæti á Veronicas Cup World Ranking Event, ásamt liðsfélaga sínum Freyju Dís Benediktsdóttir, eftir naumt tap gegn Slóvakíu 147-149 […]

Valgerður E. Hjaltested í 9 sæti á Veronicas Cup

17/05/2023 Guðmundur 0

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested endaði í 9 sæti á Veronicas Cup World Ranking Event, ásamt liðsfélaga sínum Guðmundi Erni Guðjónssyni, eftir 6-0 tap gegn Moldóvu í […]

Melissa Tanja Pampoulie í 9 sæti á Veronicas Cup

17/05/2023 Guðmundur 0

Melissa Tanja Pampoulie endaði í 9 sæti í U21 flokki á Veronicas Cup eftir að vera slegin út í 16 manna úrslitum af Norðmanninum Veselmoy […]

Ísland keppir í gull úrslitum í fyrramálið

13/05/2023 Guðmundur 0

Ísland mun keppa um gull verðlaun á Veronicas Cup World Ranking Event í Slóveníu kl 7:00 í fyrramálið sunnudaginn 14 maí Úrslita leikurinn er milli […]

Posts pagination

« 1 … 14 15 16 … 46 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • Indoor World Series Luxembourg - WorldArchery 14/11/2025 – 16/11/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025067
  • Bikarmót BFSÍ Nóvember - Bogfimisamband Íslands 22/11/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025072
  • Íslandsmót Öldunga Innandyra 2025 - Bogfimisamband Íslands 23/11/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025074
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Nóvember 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/11/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025023
  • Indoor World Series Taipei - WorldArchery 05/12/2025 – 07/12/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025068
  • Bikarmót BFSÍ Desember - Bogfimisamband Íslands 06/12/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025073
  • Indoor World Series Brazil - WorldArchery 12/12/2025 – 14/12/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025069
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Desember 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/12/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025024
  • Bikarmót BFSÍ Janúar - Bogfimisamband Íslands 10/01/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026009
  • ÍM Langboga M.fl, U21 og Öldunga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 11/01/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026010
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.

To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 598 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes