Skráning fyrir Íslandsmeistarmótið Innandyra 2024 lýkur eftir 7 daga 17 febrúar

Ísladnsmeistaramót Innandyra 2024 verður haldið helgina 2-3 Mars

  • Laugardaginn 2 Mars verður keppt á Trissuboga og Berboga
  • Sunnudaginn 3 Mars verður keppt á Sveigboga og Langboga/Hefðbundnirbogar

Skráningu lýkur 17 Febrúar og hægt að finna skráninguna hér.