
Anna María í fjórða sæti í undankeppni Veronicas Cup, sló 2 einstaklings Íslandsmet og 2 landsliðsmet í liðakeppni með trissuboga kvenna liðinu
Anna María Alfreðsdóttir átti hreint út frábæran dag á Veronicas Cup i dag. Anna sló Íslandsmetið í trissuboga kvenna opnum flokki(fullorðinna) og U21, og sló […]