Frost Ás brýtur blað í sögu kynsegin fólks í íþróttum sem fyrsti kynsegin þátttakandi á alþjóðlegu stórmóti, fyrsti kynsegin þátttakandi á heimslista alþjóðasambands og fyrsti kynsegin aðili sem kosin er í stöðu innan íþróttasambands á Íslandi
Frost Ás Þórðarson heldur áfram að brjóta blað í sögu hinsegin fólks í íþróttahreyfingunni. Frost var í vetur fyrsti kynsegin keppandi til þess að taka […]