Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Articles by Guðmundur

Anna María vann brons úrslitaleikinn á Veronicas Cup World ranking event

08/05/2022 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir sýndi hreint frábæra frammistöðu á Veronicas Cup í Kamnik í Slóveníu um helgina. (more…)

Freyja Dís Benediktsdóttir vinnur gull í liðakeppni með tveim landsliðsmetum og vann sinn fyrsta útslátt á Alþjóðlegu stórmóti með Íslandsmeti í U18 flokki

08/05/2022 Guðmundur 0

Freyja Dís Benediktsdóttir sýndi flotta frammistöðu á Veronicas Cup World Ranking Event í Kamnik í Slóveníu í frekar köldu rigningar veðri. Freyja vann gull verðlaun […]

Eowyn Mamalias vann gull og sló tvö landsliðsmet, hún skaut personal best og skoraði yfir Íslandsmetinu í U21 flokki, en gerði smá úps í útsláttarkeppni

08/05/2022 Guðmundur 0

Eowyn Mamalias sýndi flotta frammistöðu á Veronicas Cup World Ranking Event í Kamnik í Slóveníu í frekar köldu rigningar veðri. Eowyn vann gull verðlaun með […]

Anna María keppir um brons kl 13:30 í beinu streymi

08/05/2022 Guðmundur 0

Anna mun keppa í brons úrslitaleik Veronicas Cup kl 13:30 að staðartíma í dag (11:30 á Íslandi) (more…)

Anna María í fjórða sæti í undankeppni Veronicas Cup, sló 2 einstaklings Íslandsmet og 2 landsliðsmet í liðakeppni með trissuboga kvenna liðinu

06/05/2022 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir átti hreint út frábæran dag á Veronicas Cup i dag. Anna sló Íslandsmetið í trissuboga kvenna opnum flokki(fullorðinna) og U21, og sló […]

Veronicas Cup landsliðsverkefni að hefjast

06/05/2022 Guðmundur 0

9 keppendur keppa um helgina fyrir Bogfimisamband Íslands í Slóveníu um helgina. Hvað er að gerast? (more…)

Tvær nýjar mótaraðir utandyra í sumar þar sem áhersla er sett á persónulega framför – Sumarmótaröð BFSÍ og Íslandsbikarmótaröð BFSÍ

02/05/2022 Guðmundur 0

Sumarmótaröð BFSÍ er mótaröð fyrir ungmenni og áhugamenn, þá sem eru að taka fyrstu skrefin í íþróttinni. Verðlaun fá þeir sem bæta sitt hæsta skor […]

Haraldur Gústafsson íþróttamaður ÚÍA 2021

24/04/2022 Guðmundur 0

Haraldur Gústafsson í Skotíþróttafélagi Austurlands (Skaust) var valinn íþróttamaður ÚÍA á sambandsþingi ÚÍA í dag. (more…)

Skráning á öll Íslandsmót utandyra opin

23/04/2022 Guðmundur 0

Áætlað er að halda öll Íslandsmeistaramótin utandyra 2022 á Hamranesvelli í Hafnarfirði. (more…)

Stóri Núpur mótaröðin verður 3 mót í ár maí-júní-ágúst og skráning er opin í mótaröðina

22/04/2022 Guðmundur 0

Utandyra “tímabilið” er að hefjast og fyrsta mótið er Stóri Núpur mótaröðinni 28 maí (skráningar frestur til 21 maí). (more…)

12 keppendur á leið á Evrópumeistaramót utandyra í Munich Þýskalandi í júní

01/04/2022 Guðmundur 0

Eftirfarandi einstaklingar skipa landslið BFSÍ á EM utandyra 2022. Sveigboga karla lið: (more…)

6 á leið á heimsbikarmót í París

01/04/2022 Guðmundur 0

Eftirfarandi sex keppendur munu leggja för sína á Heimsbikarmótið í París 2022 Sveigbogi karla: (more…)

8 keppendur á leið á Veronicas Cup

01/04/2022 Guðmundur 0

Eftirfarandi aðilar eru skráðir til keppni á Veronicas Cup. Sveigbogi karla: Dagur Örn Fannarsson – Boginn (more…)

Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi er stærsta Bogfimifélag á Norðurlöndum

23/03/2022 Guðmundur 0

Fyrir skömmu óskaði Bogfimisamband Íslands eftir upplýsingum frá Norðurlöndunum um stærstu bogfimifélög innan þeirra raða miða við iðkendafjölda. Samkvæmt þeim upplýsingum sem bárust frá Norðurlandasamböndum […]

Skaust með einn Íslandsmeistaratitil og tvö Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu innanhúss 2022

14/03/2022 Guðmundur 0

Skotíþróttafélag Austurlands (SKAUST) tók Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga blandaðri liðakeppni, ásamt því að slá tvö Íslandsmet, vinna eitt silfur og eitt brons á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi […]

Þorsteinn dottinn út af HM fatlaðra eftir jafntefli og bráðabana gegn Fernando

23/02/2022 Guðmundur 0

HM fatlaðra í bogfimi í gangi núna og einn Íslenskur keppandi að keppa á vegum Íþróttasambands fatlaðra þar. Paralympic farinn Þorsteinn Halldórsson úr Íþróttafélaginu Akur. […]

Gott gengi Íslands á EM í bogfimi 2022 og margt um merkileg tímamót

23/02/2022 Guðmundur 0

20 skráðir einstaklingar og 6 lið kepptu á Evrópumeistramótinu innandyra í bogfimi 14-19 febrúar 2022 í Lasko Slóveníu. (more…)

Þorsteinn með góða frammistöðu á HM fatlaðra í Dubai í dag

22/02/2022 Guðmundur 0

Þorsteinn Halldórsson sló Íslandsmet fatlaðra utandyra með skorið 661 á Heimsmeistaramóti fatlaðra í Dubai í dag, en metið var áður 646. Þorsteinn var í 16 […]

Anna María í 4 sæti á EM í bogfimi í Slóveníu

19/02/2022 Guðmundur 0

Brons úrslita leiknum á milli Önnu Maríu Alfreðsdóttir og Ipek Tomruk frá Tyrklandi var að ljúka rétt í þessu. (more…)

Anna María í brons úrslitum á EM á laugardaginn kl 10:30 í beinu streymi

18/02/2022 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir mun keppa um brons verðlaun á EM 2022 fyrir hádegi. Áætlað er að Anna keppi kl 11:30 að staðartíma eða kl 10:30 […]

Guðbjörg Reynisdóttir í 5 sæti á EM í bogfimi

18/02/2022 Guðmundur 0

Guðbjörg Reynisdóttir endaði í 5 sæti á EM 2022 eftir tap gegn Laura Turello frá Ítalíu í 8 manna úrslitum. (more…)

Trissuboga karla U21 liðið í 8 sæti á EM í bogfimi og fyrsti trans keppandi með Íslensku landsliði á alþjóðlegu stórmóti

18/02/2022 Guðmundur 0

Nói Barkarson, Daníel Baldursson og Nóam Óli Stefánsson skipuðu trissuboga karla lið U21 á EM. (more…)

Trissuboga karla liðið í 8 sæti á EM í bogfimi

18/02/2022 Guðmundur 0

Alfreð Birgisson, Albert Ólafsson og Gummi Guðjónsson skipuðu liðið fyrir Ísland að þessu sinni. Í 8 liða úrslitum í gær mættu strákarnir Frakklandi sem var […]

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í 5 sæti á EM U21 í bogfimi

18/02/2022 Guðmundur 0

Valgerður tapaði í gær 7-1 gegn Kathryn Morton frá Bretlandi í 8 manna úrslitum og endaði því í 5 sæti á EM. (more…)

Trissuboga kvenna liðið á 7 sæti á EM í bogfimi

18/02/2022 Guðmundur 0

Astrid Daxböck, Ewa Ploszaj og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir skipuðu liðið fyrir Ísland að þessu sinni. Í 8 liða úrslitum í gær mættust Ísland og Ítalía […]

Trissuboga kvenna U21 liðið í 5 sæti á EM í bogfimi

18/02/2022 Guðmundur 0

Freyja Dís Benediktsdóttir, Sara Sigurðardóttir og Anna María Alfreðsdóttir skipuðu lið Íslands á EM. (more…)

Sveigboga kvenna liðið í 9 sæti á EM í bogfimi

18/02/2022 Guðmundur 0

Astrid Daxböck, Valgerður Einarsdóttir Hjaltested og Guðný Gréta Eyþórsdóttir skipuð lið Íslands. (more…)

Sveigboga karla liðið í 9 sæti á EM í bogfimi

18/02/2022 Guðmundur 0

Oliver Ormar Ingvarsson, Haraldur Gústafsson og Gummi Guðjónsson skipuðu liðið fyrir Ísland. (more…)

Anna María keppir í brons úrslitum á laugardaginn á Evrópumeistaramótinu í bogfimi

17/02/2022 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir mun keppa um brons verðlaun á Evrópumeistaramótinu í bogfimi kl 11:30-12:00 að staðar tíma í Koper í Slóveníu laugardaginn 19 febrúar. (more…)

Guðbjörg vann leikinn 7-3 í 16 manna úrslitum á EM í kvöld. 8 mann úrslit eru á morgun

16/02/2022 Guðmundur 0

Guðbjörg Reynisdóttir vann gegn Regina Karkoszka frá Póllandi í 16 manna úrslitum í kvöld á Evrópumeistaramótinu innanhúss í bogfimi. (more…)

Posts pagination

« 1 … 15 16 17 … 35 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • World Cup shanghai 2025 - WorldArchery 06/05/2025 – 11/05/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Result?eventId=2025028
  • European Youth Cup - 1st leg 2025 Sofia - WorldArchery 12/05/2025 – 17/05/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025034
  • Sunnudagar í setrinu - Boginn 25/05/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Sunnudagar í Setrinu - Sundays in the Centre Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman Kostar 2.500.kr að taka þátt Mæting, skráning og greiðsla á mótið er í Bogfimisetrinu milli klukkan 14:00 og 14:45. Mótið byrjar…
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025017
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 65.7393726 Lengdargráða: -19.6224840 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025047
  • World Cup Antalya 2025 - WorldArchery 03/06/2025 – 08/06/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025029
  • Þjálfaranámskeið stig 1 (WA Coach L1) - Bogfimisamband Íslands 08/06/2025 – 14/06/2025 Tegundir : Þing, námskeið og slíkir viðburðir Coordinates: nHæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Áætlaðar dagsetningar fyrir World Archery þjálfaranámskeið stig 1. Verið er að safna skráningum. Ljúka þarf fyrst online hluta námskeiðsins og senda skírteinið á bogfimi@bogfimi.is nánari upplýsingar hér: https://bogfimi.is/thjalfaranamskeid/ --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025046
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 15/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 63.8492500 Lengdargráða: -21.3848200 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025048
  • Íslandsmeistaramót Utandyra 2025 - Bogfimisamband Íslands 21/06/2025 – 22/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025010
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/06/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025018
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 590 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »