Hvað eru margir iðkendur í bogfimi á Íslandi og erlendis?
Markmið BFSÍ er að koma öllum sem iðka bogfimi á Íslandi undir sinn hatt og í félagakerfi ÍSÍ til þess að tölfræði fyrir ástundun íþróttagreinarinnar […]
Markmið BFSÍ er að koma öllum sem iðka bogfimi á Íslandi undir sinn hatt og í félagakerfi ÍSÍ til þess að tölfræði fyrir ástundun íþróttagreinarinnar […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum sló Íslandsmetið í sveigboga kvenna U18 í gær þegar hún keppti í ungmennadeild BFSÍ, 588 stig af 600 mögulegum. […]
The Icelandic National Masters Championships were held this weekend (13 nov) at the Bogfimisetrid Archery Range in Reykjavik. (more…)
Haraldur Gústafsson og Guðný Gréta Eyþórsdóttir úr Skotfélagi Austurlands á Egilstöðum tóku Íslandsmeistaratitla í sveigboga karla og kvenna 50+ ásamt því að taka titilinn í […]
Albert Ólafsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi tók titilinn í trissuboga karla öldunga (50+) á Íslandsmóti Öldunga um helgina. Albert var hæstur í skori í […]
Á Íslandmóti Öldunga síðustu helgi var haldin prufuviðburður í Langboga opnum flokki (fullorðinna). (more…)
Minnum á að skráningu á Íslandsmeistaramót innanhúss 2021 lýkur á morgun 12 nóvember. Endilega látið berast til allra að skrá sig á mótið tímanlega við […]
Á laugardaginn síðasta (6 nóvember) hélt Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur fyrirlestur um markmiðasetningu í bogfimi í Bogfimisetrinu. Tæknin var að stríða okkur og við náðum […]
Langboga Opnum flokki sýningar/prufu viðburði hefur verið bætt við á Íslandsmót Öldunga. Markmiðið er að athuga áhuga fyrir því að langbogaflokkum sé bætt við Íslandsmeistaramót […]
Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fyrirlestur um markmiðasetningu 06 nóvember. Fyrirlesturinn er miðaður á afreksfólk í bogfimi en allir sem vilja taka þátt geta […]
Í samstarfi við heimssambandið WorldArchery (WA) og WorldAcademy of Sports (WAoS) býður Bogfimisamband Íslands (BFSÍ) upp á frítt netnámskeið sem er miðað á 15-18 ára […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi og Auðunn Andri Jóhannesson í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði slóu Íslandsmet einstaklinga í sínum flokkum á […]
Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fyrirlestur um markmiðasetningu 06 nóvember. Allir sem vilja taka þátt geta skráð sig hér fyrir neðan velkomnir til að […]
Freyja Dís Benediktsdóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi tók fimm Íslandsmeistaratitla á Íslandsmóti ungmenna um helgina, 3 í liðakeppni og báða einstaklings titlana. Sterkasti af […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi átti frábæra helgi á Íslandsmóti ungmenna 30-31 október og vann 5 Íslandsmeistaratitla ungmenna um helgina, sló sitt […]
Dagur Örn Fannarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi tók alla 3 Íslandsmeistaratitlana sem honum stóðu til boða á Íslandsmóti ungmenna um helgina. (more…)
Bráðabanar koma reglulega upp í bogfimi þar sem tveir keppendur eru jafnir á skori og þarf að leysa úr hver sigurvegari er með bráðabana. Í […]
Daníel Baldursson í Skotfélagi Austurlands á Egilstöðum tók Íslandsmeistaratitilinn í trissuboga karla U18 á Íslandsmóti ungmenna um helgina. (more…)
Magnús Darri Markússon í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð þrefaldur Íslandsmeistari í U16 trissuboga á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi og var einnig hæstur í skori […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í bogfimi U16 í trissubogaflokki kvenna á laugardaginn. (more…)
Valur Einar Georgsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð þrefaldur Íslandsmeistari í sveigboga karla U16 um helgina á Íslandsmóti ungmenna (liða, para og einstaklinga) (more…)
Patrek Hall Einarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á Íslandsmóti ungmenna um helgina. (more…)
Tveir vinaleikir voru settir upp á Íslandsmóti U21 í gær þar sem efsta kona keppti á móti efsta karli í hverjum bogaflokki. Þessi tegund af […]
Hægt er að sjá úrslit Íslandsmóts U18/U16 innanhúss á eftirfarandi miðlum. Ianseo skorskráningar og birtinga kerfinu hér https://www.ianseo.net/Details.php?toId=9303 (more…)
Þar sem Íslandsmóti Öldunga var nýlega bætt við í heimsbikarmótaröð heimssambandsins WA (Indoor World Series eða IWS) og sú viðbót gerðist með skömmum fyrirvara þá […]
Íslandsmót ungmenna hefst laugardaginn 30 október klukkan 10. Húsið opnar klukkan 8:30 og æfing/búnaðarskoðun er klukkan 9:30. Hægt er að finna allar þessar upplýsingar í […]
Íslandsmeistaramót Innanhúss 2021 og Íslandsmót Öldunga 2021 eru fyrstu mótin í heiminum sem samþykkt voru sem hluti af WorldArchery Indoor World Series (IWS) Open Ranking. […]
Minnum alla á að skráningu á Íslandsmót öldunga innanhúss lýkur 30 október. Látið fréttina berast, við viljum sjá sem flesta taka þátt í mótinu og […]
Áætlað er að BFSÍ haldi WorldArchery þjálfaranámskeið á Íslandi 2022. Mögulega bæði WA þjálfarastig 1 og 2, það mun fara eftir forskráningu og þátttöku í […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir 17 ára í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er íþróttakona BFSÍ annað árið í röð. (more…)
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes