
Viktoría Fönn Guðmundsdóttir með silfur og brons á Norðurlandameistarmótinu 2022
Viktoría Fönn Guðmundsdóttir í ÍF Akur á Akureyri hreppti tvö verðlaun á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) 2022 í Kemi Finnlandi síðustu helgi. (more…)
Viktoría Fönn Guðmundsdóttir í ÍF Akur á Akureyri hreppti tvö verðlaun á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) 2022 í Kemi Finnlandi síðustu helgi. (more…)
11 af 15 keppendum Íslands unnu til einna eða fleiri verðlauna á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) um helgina og komu í heildina með tvö gull, sex […]
Fyrsti dagur Norðurlandameistaramóts Ungmenna (NUM) var í dag í Kemi Finnlandi. Í dag var keppt í undankeppni og liðakeppni og árangurinn góður. 15 keppendur frá […]
Ísland er með nokkuð góða þátttöku á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið verður í Kemi Finnlandi 15-17 júlí næstkomandi. Samtals eru 15 keppendur að taka þátt […]
Oliver Ormar Ingvarsson í BF Boganum í Kópavogi vann Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga karla um á sunnudaginn síðastliðinn. Oliver vann 6-4 í mjög jöfnum úrslitaleik gegn […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi hélt áfram sigurgöngu sinni í sveigboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu á sunnudaginn síðastliðinn. Marín hefur unnið 5 af […]
Frost Ás Þórðarson úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er fyrsti kynsegin einstaklingur til þess að keppa sem kynsegin á Íslandsmeistaramóti í bogfimi eftir að hán […]
Alfreð Birgisson í ÍF Akri á Akureyri vann gullúrslitaleikinn örugglega 123-108 gegn Alberti Ólafssyni úr BF Boganum í Kópavogi í stormi á Íslandsmeistaramótinu á laugardaginn […]
Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur á Akureyri vann annan Íslandsmeistaratitilinn í röð í trissuboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi á laugardaginn síðastliðinn í bjáluðu […]
Izaar Arnar Þorsteinsson úr ÍF Akri á Akureyri vann gullúrslitaleik berboga karla af miklu öryggi 6-0 gegn Gumma Guðjónssyni úr BF Boganum í Kópavogi á […]
Guðbjörg Reynisdóttir úr BF Hróa Hetti í Hafnarfirði vann ellefta Íslandsmeistaratitilinn sinn í röð á síðustu fimm árum í berboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi […]
Íþróttafélagið Akur á Akureyri sýndi frábæra frammistöðu á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um síðustu helgi. Mótið var haldið á heimavelli BF Hróa Hattar í Hafnarfirði 9-10 […]
Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi sýndi glæsilega frammistöðu á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um síðustu helgi. Mótið var haldið á heimavelli BF Hróa Hattar í Hafnarfirði 9-10 […]
Bogfimifélagið Hrói Höttur sýndi flotta frammistöðu á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um síðustu helgi 9-10 júlí á Hamranesvelli, heimavelli Hróa Hattar. Hrói Höttur tók einn einstaklings […]
Haraldur Gústafsson í Skotfélagi Austurlands (Skaust) vann Íslandsmeistaratitlana utandyra tvö ár í röð (2020 og 2021) en þurfti að sætta sig við annað sætið 2022 […]
Þorsteinn Halldórsson í Íþróttafélaginu Akri lauk keppni í dag á Evrópubikarmóti fatlaðra (European Para Cup) í Nove Mesto Tékklandi. (more…)
Heba Róbertsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum var að keppa á sínu fyrsta Íslandsmeistaramóti í bogfimi um helgina og kom vægast sagt með frammistöðuna. Heba sló Íslandsmetið […]
Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi stóð upp úr á Íslandsmóti ungmenna með 25 af 27 gullverðlaunum á Íslandsmótum ungmenna og öldunga og 7 af 7 Íslandsmetum. […]
Íslandsmót ungmenna er að hefjast núna. Hægt er að fylgjast með úrslitum á https://www.ianseo.net/Details.php?toId=11218 eða beint á streyminu (more…)
Anna María Alfreðsdóttir 19 ára úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri er þrítugasta á Evrópulista og sextugasta á heimslista fullorðinna eftir heimsbikarmótið í París sem haldið […]
Heimsbikarmótið í París 20-26 júní er eitt af fjórum heimsbikarmótum á hverju ári þar sem barist er um stig heimslista og þátttökurétt á World Cup […]
Haraldur Gústafsson í Skaust á Egilstöðum keppti fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótinu utandyra í bogfimi í Munich Þýskalandi í vikunni. (more…)
Kvenna landsliðið í trissuboga á Evrópumeistaramótinu í bogfimi enduðu í 9 sæti jafnar Þýskalandi, Úkraínu og Portúgal eftir tap gegn Niðurlöndum í 16 liða úrslitum […]
Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur á Akureyri stóð sig best af Íslensku keppendunum undankeppni EM og var í 22 sæti með 680 stig. 104 […]
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í Boganum í Kópavogi endaði í 57 sæti á Evrópumeistaramótinu í bogfimi í München Þýskalandi í vikuni. Þar var hún aðeins einni […]
12 keppendur munu leggja för sína í morgun á Evrópumeistaramótið í bogfimi utandyra 2022. Mótið er haldið í Munich Þýskalandi dagana 6-12 júní. (more…)
Tilkynning barst Bogfimisambandi Íslands (BFSÍ) frá heimssambandinu World Archery (WA) í dag þess efnis að Sara Sigurðardóttir 19 ára úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi hafi […]
Fyrsta mót í Stóri Núpur Mótaröðinni var haldið dag laugardaginn 28 maí. Mótaröðin samanstendur af þremur mótum sem haldin verða í sumar í Árnesi. (more…)
Heba Róbertsdóttir í Boganum og Auðunn Andri Jóhannesson í Hróa Hetti slóu Íslandsmetin í berbogaflokkum U18 á fyrsta Sumarmóti BFSÍ um helgina. (more…)
Sex keppendur munu keppa fyrir hönd Íslands með Bogfimisambandi Íslands (BFSÍ) á Evrópumeistaramóti Ungmenna utandyra í bogfimi. Mótið fer fram dagana 15-20 ágúst 2022 í […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes