Archery.is

News about archery in Iceland

  • News
  • Try Archery
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Month: July 2022

Alfreð Birgisson í öðru sæti á heimsleikum lögreglu- og slökkviliðsmanna

29/07/2022 Guðmundur 0

Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri og úr Slökkviliði Akureyrar keppti nýverið á World Police & Fire Games (WPFG) sem haldnir voru í Rotterdam Niðurlöndum 22-31 […]

  • Tweet
  • Email

Bogfimi á ungmennamóti UMFÍ 2022

28/07/2022 Albert 0

Ungmennamót UMFÍ verður haldið daganna 29 – 31 júlí 2022 á Selfossi. Bogfimi er meðal keppnisgreina á mótinu þann 30. júlí. Keppt er í tveimur […]

  • Tweet
  • Email

Síðasta Íslandsbikarmót og sumarmót utandyra er á Sunnudaginn og skráning er opin til 23 júlí

21/07/2022 Guðmundur 0

Á sunnudaginn næsta (24 júlí) verður haldið Sumarbikarmót fyrir ungmenni og áhugamenn og síðar um daginn Íslandsbikarmót. (more…)

  • Tweet
  • Email

Freyja Dís Benediktsdóttir Norðurlandameistari með yfirburðum 2022

19/07/2022 Guðmundur 1

Freyja Dís Benediktsdóttir í BF Boganum í Kópavogi vann gull úrslitaleika Norðurlandameistaramóts ungmenna (NUM) í Kemi Finnlandi á sunnudaginn með yfirburðum 137-117 gegn Adele Storlev […]

  • Tweet
  • Email

Valgerður E. Hjaltested vann brons á Norðurlandameistaramótinu 2022

19/07/2022 Guðmundur 2

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í BF Boganum í Kópavogi vann brons úrslitaleik einstaklinga örugglega 6-2 gegn Elin Merethe Kristiansen frá Noregi á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) í […]

  • Tweet
  • Email

BF Boginn með tvo Norðurlandameistaratitla, þrjú silfur og fjögur brons á Norðurlandameistaramótinu 2022

19/07/2022 Guðmundur 0

Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi átti flesta þátttakendur allra íþróttafélaga á Norðurlöndum á Norðurlandameistaramót ungmenna (NUM) 2022 sem haldið var í Kemi Finnlandi síðustu helgi. Það […]

  • Tweet
  • Email

ÍF Akur vinnur tvö silfur og eitt brons á Norðurlandameistaramótinu 2022

19/07/2022 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir og Viktoría Fönn Guðmundsdóttir kepptu fyrir hönd íþróttafélagsins Akurs á Akureyri á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) 2022 í Kemi Finnlandi síðustu helgi. (more…)

  • Tweet
  • Email

BF Hrói Höttur vinnur eitt silfur og tvö brons á Norðurlandameistaramótinu 2022

19/07/2022 Guðmundur 0

Eowyn Marie Mamalias og Auðunn Andri Jóhannesson kepptu fyrir hönd Bogfimifélagsins Hróa Hattar í Hafnarfirði á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) 2022 í Kemi Finnlandi síðustu helgi […]

  • Tweet
  • Email

Ragnar Smári Jónasson vann silfur á Norðurlandameistaramótinu 2022

19/07/2022 Guðmundur 0

Ragnar Smári Jónasson úr BF Boganum í Kópavogi vann silfur verðlaun og var næstum búinn að næla sér í brons verðlaun til viðbótar á Norðurlandameistaramóti […]

  • Tweet
  • Email

Heba Róbertsdóttir með tvö brons og Íslandsmet á Norðurlandameistaramótinu 2022

19/07/2022 Guðmundur 0

Heba Róbertsdóttir í BF Boganum í Kópavogi  hreppti tvö verðlaun á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) 2022 í Kemi Finnlandi síðustu helgi. Heba sló einnig Íslandsmetið í […]

  • Tweet
  • Email

Auðunn Andri Jóhannesson með tvö brons á Norðurlandameistaramótinu 2022

19/07/2022 Guðmundur 0

Auðunn Andri Jóhannesson úr BF Hróa Hetti í Hafnarfirði hreppti tvö verðlaun á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) 2022 í Kemi Finnlandi síðustu helgi. (more…)

  • Tweet
  • Email

Viktoría Fönn Guðmundsdóttir með silfur og brons á Norðurlandameistarmótinu 2022

19/07/2022 Guðmundur 0

Viktoría Fönn Guðmundsdóttir í ÍF Akur á Akureyri hreppti tvö verðlaun á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) 2022 í Kemi Finnlandi síðustu helgi. (more…)

  • Tweet
  • Email

Gott gengi Íslands Tveir Norðurlandameistarar, sex silfur og sjö brons á Norðurlandameistaramótinu um helgina

18/07/2022 Guðmundur 0

11 af 15 keppendum Íslands unnu til einna eða fleiri verðlauna á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) um helgina og komu í heildina með tvö gull, sex […]

  • Tweet
  • Email

Þórdís Unnur Bjarkadóttir Norðurlandameistari, fimm aðrir með silfur og fjórir með brons á fyrsta degi Norðurlandameistaramóts Ungmenna 2022

16/07/2022 Guðmundur 4

Fyrsti dagur Norðurlandameistaramóts Ungmenna (NUM) var í dag í Kemi Finnlandi. Í dag var keppt í undankeppni og liðakeppni og árangurinn góður. 15 keppendur frá […]

  • Tweet
  • Email

15 keppendur á leið á NUM í Finnlandi (Norðurlandameistaramót ungmenna)

14/07/2022 Guðmundur 0

Ísland er með nokkuð góða þátttöku á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið verður í Kemi Finnlandi 15-17 júlí næstkomandi. Samtals eru 15 keppendur að taka þátt […]

  • Tweet
  • Email

Oliver tekur Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn eftir harða, mikla og margra ára baráttu

12/07/2022 Guðmundur 0

Oliver Ormar Ingvarsson í BF Boganum í Kópavogi vann Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga karla um á sunnudaginn síðastliðinn. Oliver vann 6-4 í mjög jöfnum úrslitaleik gegn […]

  • Tweet
  • Email

Marín heldur yfirburðum tók fimmta Íslandsmeistaratitil kvenna og vann alla karlana í kynlausu keppninni líka

12/07/2022 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi hélt áfram sigurgöngu sinni í sveigboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu á sunnudaginn síðastliðinn. Marín hefur unnið 5 af […]

  • Tweet
  • Email

Frost Ás Þórðarson fyrsti kynsegin einstaklingur til að keppa í sínu skilgreinda kyni á Íslandsmeistaramóti

12/07/2022 Guðmundur 0

Frost Ás Þórðarson úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er fyrsti kynsegin einstaklingur til þess að keppa sem kynsegin á Íslandsmeistaramóti í bogfimi eftir að hán […]

  • Tweet
  • Email

Alfreð lætur óveðrið ekki stoppa sig og tekur annan Íslandsmeistaratitilinn á árinu

12/07/2022 Guðmundur 1

Alfreð Birgisson í ÍF Akri á Akureyri vann gullúrslitaleikinn örugglega 123-108 gegn Alberti Ólafssyni úr BF Boganum í Kópavogi í stormi á Íslandsmeistaramótinu á laugardaginn […]

  • Tweet
  • Email

Anna tók Íslandsmeistaratitilinn með yfirburðum um helgina á Íslandsmeistaramótinu utandyra 2022

12/07/2022 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur á Akureyri vann annan Íslandsmeistaratitilinn í röð í trissuboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi á laugardaginn síðastliðinn í bjáluðu […]

  • Tweet
  • Email

Izaar heldur Íslandsmeistaratitlinum í sjöunda sinn í röð

12/07/2022 Guðmundur 0

Izaar Arnar Þorsteinsson úr ÍF Akri á Akureyri vann gullúrslitaleik berboga karla af miklu öryggi 6-0 gegn Gumma Guðjónssyni úr BF Boganum í Kópavogi á […]

  • Tweet
  • Email

Guðbjörg tók Íslandsmeistaratitilinn um helgina og með lengstu Íslandsmeistarartitla sigurröð í íþróttinni

12/07/2022 Guðmundur 0

Guðbjörg Reynisdóttir úr BF Hróa Hetti í Hafnarfirði vann ellefta Íslandsmeistaratitilinn sinn í röð á síðustu fimm árum í berboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi […]

  • Tweet
  • Email

ÍF Akur á Akureyri á toppnum með 5 Íslandsmeistaratitla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi utandyra 2022

12/07/2022 Guðmundur 0

Íþróttafélagið Akur á Akureyri sýndi frábæra frammistöðu á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um síðustu helgi. Mótið var haldið á heimavelli BF Hróa Hattar í Hafnarfirði 9-10 […]

  • Tweet
  • Email

BF Boginn í Kópavogi með fimm titla og verðlaun í öllum flokkum á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um helgina

12/07/2022 Guðmundur 0

Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi sýndi glæsilega frammistöðu á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um síðustu helgi. Mótið var haldið á heimavelli BF Hróa Hattar í Hafnarfirði 9-10 […]

  • Tweet
  • Email

BF Hrói Höttur í Hafnarfirði með sigursælasta Íslandsmeistara íþróttarinnar og tvo Íslandsmeistaratitla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi utandyra 2022

12/07/2022 Guðmundur 0

Bogfimifélagið Hrói Höttur sýndi flotta frammistöðu á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um síðustu helgi 9-10 júlí á Hamranesvelli, heimavelli Hróa Hattar. Hrói Höttur tók einn einstaklings […]

  • Tweet
  • Email

Sigurröð Haraldar í Skaust brotin, náði ekki titilinum utandyra þriðja árið og þurfti að sætta sig við annað sæti eftir jafnan gull úrslitaleik á Íslandsmeistaramótinu utandyra um helgina

12/07/2022 Guðmundur 0

Haraldur Gústafsson í Skotfélagi Austurlands (Skaust) vann Íslandsmeistaratitlana utandyra tvö ár í röð (2020 og 2021) en þurfti að sætta sig við annað sætið 2022 […]

  • Tweet
  • Email

Þorsteinn í 7 sæti á Evrópubikarmóti fatlaðra og tekur öll Íslandsmetin

07/07/2022 Guðmundur 1

Þorsteinn Halldórsson í Íþróttafélaginu Akri lauk keppni í dag á Evrópubikarmóti fatlaðra (European Para Cup) í Nove Mesto Tékklandi. (more…)

  • Tweet
  • Email

Heba Róbertsdóttir með flotta frammistöðu á Íslandsmóti ungmenna bætti Íslandsmetið um 139 stig! og tók bæði gullin

04/07/2022 Guðmundur 0

Heba Róbertsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum var að keppa á sínu fyrsta Íslandsmeistaramóti í bogfimi um helgina og kom vægast sagt með frammistöðuna. Heba sló Íslandsmetið […]

  • Tweet
  • Email

Boginn yfirgnæfandi á Íslandsmótum ungmenna og öldunga utandyra um helgina

04/07/2022 Guðmundur 0

Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi stóð upp úr á Íslandsmóti ungmenna með 25 af 27 gullverðlaunum á Íslandsmótum ungmenna og öldunga og 7 af 7 Íslandsmetum. […]

  • Tweet
  • Email

Íslandsmót ungmenna er haldið dag fylgist með live á youtube

02/07/2022 Guðmundur 0

Íslandsmót ungmenna er að hefjast núna. Hægt er að fylgjast með úrslitum á https://www.ianseo.net/Details.php?toId=11218 eða beint á streyminu (more…)

  • Tweet
  • Email

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • European Grand Prix – 1st leg 2023 Lilleshall Bretland - WorldArchery 01/04/2023 – 09/04/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 52,7389858 Lengdargráða: -2,4087466 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023006
  • World Cup Antalya 2023 - WorldArchery 17/04/2023 – 24/04/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1199376 Lengdargráða: -21,7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023014
  • European Youth Cup 1st leg 2023 Catez Slóvenía - WorldArchery 30/04/2023 – 08/05/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023007
  • Ungmennadeild BFSÍ Apríl 2023 - Bogfimisamband Íslands 30/04/2023 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ nhttps://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023024
  • Veronica's Cup 2023 Kamnik - WorldArchery 11/05/2023 – 15/05/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1199376 Lengdargráða: -21,7709286 Lýsing: --- --- https://www.worldarchery.sport/competition/24966/kamnik-2023-veronica's-cup-world-ranking-eventn https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023021
  • Bikarmót BFSÍ Maí 2023 - Bogfimisamband Íslands 20/05/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- Staðsetning Hamranesvöllur --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023038
  • Sumarmót BFSÍ Maí 2023 - Bogfimisamband Íslands 20/05/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- Staðsetning Hamranesvöllur --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023041
  • European Grand Prix – 2nd leg 2023 Porec Croatia - WorldArchery 28/05/2023 – 05/06/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 45,2279359 Lengdargráða: 13,5936228 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023008
  • Ungmennadeild BFSÍ Maí 2023 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2023 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ nhttps://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023025
  • European Youth Cup – 2nd leg 2023 Sion Vailais (SUI) - WorldArchery 04/06/2023 – 12/06/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 46,2169252 Lengdargráða: 7,2952680 Lýsing: --- Keppt er bæði í U21 og U18 flokki á EM ungmenna. --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023009
  • Íslandsmót Öldunga Utandyra 2023 - Bogfimisamband Íslands 18/06/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- Staðsetning Hamranesvöllur --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023036
  • Íslandsmót Ungmenna Utandyra 2023 - Bogfimisamband Íslands 18/06/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- Staðsetning Hamranesvöllur --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023035
  • European Master Games Finland - WorldArchery 25/06/2023 – 02/07/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1199376 Lengdargráða: -21,7709286 Lýsing: --- C landsliðsverkefni opið öllum til þátttöku í skránin --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023019
  • Ungmennadeild BFSÍ Júní 2023 - Bogfimisamband Íslands 30/06/2023 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ nhttps://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023026
  • NUM 2023 Noregur - WorldArchery 30/06/2023 – 02/07/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 62,5140946 Lengdargráða: 10,0499896 Lýsing: --- C landsliðsverkefni opið öllum til þátttöku í, skráning í gegnum aðildarfélög BFSÍ. Skráning á Norðurlandameistaramót ungmenna fer fram í gegnum aðildarfélög BFSÍ. https://bogfimi.is/num/ Hafðu samband við aðildarfélagið þitt til þess að taka þátt og fá upplýsingar um mótið. Til að fá aðstoð er mögulegt að…
  • HM Ungmenna 2023 Limerick Ireland - WorldArchery 02/07/2023 – 10/07/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 52,6514944 Lengdargráða: -8,7001794 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023010
  • WA/BFSÍ þjálfaranámskeið stig 2 2023 - Bogfimisamband Íslands 04/07/2023 – 11/07/2023 Tegundir : Þing, námskeið og slíkir viðburðir Coordinates: nHæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- Skráning á námskeiðið verður send til þeirra aðila sem hafa lokið þjálfarastigi 1. Við bendum þeim sem hafa ekki lokið þjálfarastigi 1 en hafa áhuga á þjálfaramenntun að byrja að kynna sér upplýsingar hér https://bogfimi.is/thjalfaranamskeid/ , taka leiðbeinenda námskeiðið sem þar…
  • Íslandsmeistaramót Utandyra 2023 - Bogfimisamband Íslands 15/07/2023 – 16/07/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- Stðasetning Hamranesvöllur --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023037
  • Sumarmót BFSÍ Júlí 2023 - Bogfimisamband Íslands 22/07/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- Staðsetning Hamranesvöllur --- http://boginn.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023042
  • Bikarmót BFSÍ Júlí 2023 - Bogfimisamband Íslands 22/07/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- Staðsetning Hamranesvöllur --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023039
  • HM Berlin 2023 - WorldArchery 30/07/2023 – 07/08/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 52,5065133 Lengdargráða: -22,4346685 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023012
  • Ungmennadeild BFSÍ Júlí 2023 - Bogfimisamband Íslands 31/07/2023 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ nhttps://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023027
  • World Cup Paris 2023 - WorldArchery 14/08/2023 – 21/08/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1199376 Lengdargráða: -21,7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023013
  • Heims skólaleikar - ISF U15 Gymnasiade - WorldArchery 19/08/2023 – 27/08/2023 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: -22,9068000nLengdargráða: -43,1729000 Lýsing: --- Mót sem er opið öllum virkum keppendum. Heimsskólaleikarnir (eða grunnskólaleikarnir) er mót á vegum ISF (International School Sports Federation) og er aðeins fyrir 13, 14 og 15 ára. Mögulegt er að lesa meira um viðburðinn með því að smella á niðurstöðu síðuna. Ísland er ekki með…
  • Bikarmót BFSÍ Ágúst 2023 - Bogfimisamband Íslands 26/08/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- Staðsetning Hamranesvöllur --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023040
  • Sumarmót BFSÍ Ágúst 2023 - Bogfimisamband Íslands 26/08/2023 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- Staðsetning Hamranesvöllur --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023043
  • Ungmennadeild BFSÍ Ágúst 2023 - Bogfimisamband Íslands 31/08/2023 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ nhttps://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023028
  • Ungmennadeild BFSÍ September 2023 - Bogfimisamband Íslands 30/09/2023 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ nhttps://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023029
  • Ungmennadeild BFSÍ Október 2023 - Bogfimisamband Íslands 31/10/2023 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ nhttps://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023030
  • Ungmennadeild BFSÍ Nóvember 2023 - Bogfimisamband Íslands 30/11/2023 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ nhttps://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023031
  • Ungmennadeild BFSÍ Desember 2023 - Bogfimisamband Íslands 31/12/2023 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64,1319255 Lengdargráða: -21,8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ nhttps://mot.bogfimi.is/Event/Details/2023032
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 547 other subscribers
Leit

Copyright © 2023 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »