
Orðið Þömb = bogastrengur
Bogfimi hefur verið stunduð á Íslandi allt frá landnámi. Það eru til ýmis gömul íslensk orð sem tengjast bogfimi sem lítið eru notuð í dag. […]
Bogfimi hefur verið stunduð á Íslandi allt frá landnámi. Það eru til ýmis gömul íslensk orð sem tengjast bogfimi sem lítið eru notuð í dag. […]
Rakel Arnþórsdóttir í ÍF Akur sló 2 Íslandsmet á árinu 2019 í U21 sveigboga kvenna. Fyrra metið var 491 stig á Íslandsmótinu innandyra í mars […]
Met skráningar eru á Íslandsmót ungmenna og öldunga innanhúss, 80 skráningar bárust á mótið. Mótið verður haldið í Bogfimisetrinu 15-16 febrúar. (more…)
Oliver Ormar Ingvarsson í BF Boginn sló Íslandsmet í sveigboga karla U21 með skorið 542. Metið var áður 536 og hafði staðið frá árinu 2017! […]
Skráning á Íslandsmót Ungmenna og Öldunga lýkur 1 febrúar Munið að skrá ykkur Mótin eru 2 að þessu sinni (more…)
Um síðustu helgi var haldið mjög stórt innanhúsmót í Nimes í Frakklandi. Þetta er bogfimimót sem haldið er árlega og er stærsta innanhús bogfimimóti sem […]
Lancaster Archery Classic bogfimimótið verður haldið daganna 23-26 janúar 2020 í Bandaríkjunum. Einn keppandi verður á mótinu frá Íslandi sem er Ólafur Ingi Brandsson og […]
Bogfimisetrið Indoor 2020 var haldið miðvikudaginn 15 Janúar í Bogfimisetrinu í Reykjavík og góð tíðindi komu af mótinu. 7 heimsmet voru sett á mótinu. (more…)
Keppni hófst í dag en margir eiga eftir að bætast við í listann þar sem undankeppnin fer fram yfir 2 daga og keppendum er boðið […]
Það er greinilegt að Færeyingar eru til í slaginn á Íslandsmótunum þó að Íslendingar séu seinir í að skrá sig á mótin. En skráningu á […]
Á IceCup síðustu helgi skoraði Raggi 539 stig sem var 68 stigum hærra en sá sem var með næst hæsta skorið!!!!! (more…)
Á Icecup um helgina sló Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti Íslandsmetið í berboga kvenna U21 og Opnum flokki með skorið 471, hún átti gömlu […]
Á Icecup um helgina sló Nói Barkarsson Íslandsmetið í trissuboga karla U21 með skorið 566 hann átti gamla metið sem var 559 stig og hafði […]
Á Icecup um helgina sló Eowyn Marie Mamalias Íslandsmetið í trissuboga kvenna U21 með skorið 563, hún átti gamla metið sem var 560 stig og […]
Hægt er að finna skráningu og upplýsingar um mótið hér. https://archery.is/events/bogfimisetrid-indoor-2020/ (more…)
IceCup 2020 Janúar. Þá er janúar mótið IceCup 2020 lokið. Það voru 23 keppendur á landinu sem kepptu á fyrsta mót ársins. 17 keppendur í […]
Núna er hafið nýtt ár og ný IceCup mótaröð að hefjast. Fyrsta IceCup mót ársins verður haldið næsta sunnudag 12. janúar nk. og verður þar […]
Glæsilegur endir var á keppnisárinu 2019 en í síðustu umferð, í síðasta útslætti, á síðasta móti ársins skoruðu Marín Aníta báðar fullkomið skor 3 tíur. […]
Desember mótinu lauk fyrir stuttu. Áætlað er að mótaröðin muni halda áfram á næsta ári með sama eða svipuðu formi. Mótaröðin er í þróun og […]
Á fullveldisdaginn 1. desember minnast Íslendingar þess að á þessum degi árið 1918 tóku Sambandslögin gildi milli Íslands og Danmerkur. En í þeim viðurkenndi Danmörk […]
Það eru svo mörg ungmenni sem hafa staðið sig vel á árinu að mér fannst það þess virði að gefa þeim smá viðurkenningu fyrir sín […]
Daníel Már Ægisson sló Íslandsmetið í U16 trissuboga karla í dag með skorið 572 af 600 mögulegum á Bogfimisetrið Youth Series sem haldið var í […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir sló Íslandsmetið (aftur) í U16 sveigboga kvenna flokki á Bogfimisetrið Youth Series í dag með skorið 572. Marín átti sjálf metið og […]
Meistari meistaranna var haldið þann 24.11.2019. Þetta er í annað sinn sem mótið er haldið. Í ár var ákveðið að hafa sama fyrirkomulag á mótinu […]
Meistari Meistarana í bogfimi verður í dag 24.11.2019 í Bogfimisetrinu. Keppt er í 30+,40+,50+,60+ og 70+ flokkum á mótinu og 2 efstu í undankeppni í […]
Ingólfur Rafn Jónsson dómari ársins 2019. Ingólfur er virkasti landsdómari á Íslandi í bogfimi og hefur dæmt á flestum íslandsmetahæfum mótum ársins, 16 talsins í […]
Þátttakan er ágæt í skráningum á mótið og því erum við að plana að vera með alternate shooting medal finals um gull á meistara meistarana, […]
Án vafa var leikmaður mótsins Thea Sóley Schnabel en hún endaði með skorið 518 sem var hæsta skor mótsins í öllum flokkum. En hún var […]
Ingólfur Rafn Jónsson & Tryggvi Einarsson sjá um rekstur mótsins. Þetta er forgjafarmót og tilgangur þess er að verðlauna þá sem eru að sýna mestu […]
Íþróttakona ársins 2019 bogfimi Guðbjörg Reynisdóttir 19 ára í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði var valin íþróttakona ársins í bogfimi. (more…)
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes