Skráningu á Íslandsmót Öldunga innanhúss lýkur á morgun

Minnum alla á að skráningu á Íslandsmót öldunga innanhúss lýkur 30 október.

Látið fréttina berast, við viljum sjá sem flesta taka þátt í mótinu og hafa gaman af.

Mögulegt er að sjá upplýsingar um mótið og skráningar sem komnar eru hér

Íslandsmót Öldunga Innanhúss 2021 og Indoor World Series Open Ranking viðburður

Skráningu er hægt að finna hér