
Munið að skrá ykkur ef þið viljið prófa að taka þátt í öðruvísi formi af bogfimi. Við hvetjum sem flesta til að taka þátt og hafa gaman af og stuðla að því að hald Íslandsmóta í víðavangsbogfimi haldi áfram, verði stærra og þróað frekar í framtíðinni.
Leave a Reply