Skráningu á fyrsta Íslandsmeistaramót BFSÍ í víðavangsbogfimi lýkur í dag 14 ágúst.

Munið að skrá ykkur ef þið viljið prófa að taka þátt í öðruvísi formi af bogfimi. Við hvetjum sem flesta til að taka þátt og hafa gaman af og stuðla að því að hald Íslandsmóta í víðavangsbogfimi haldi áfram, verði stærra og þróað frekar í framtíðinni.

Hægt er að finna upplýsingar um víðavangsbogfimi (Field archery) og hvernig slík mót eru haldin og hvernig mótafyrirkomulag virkar hér fyrir neðan.

Íslandsmeistaramót Víðavangsbogfimi (Field) 2021

 

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.