Heimsþing WorldArchery í gangi þess helgi

Haraldur Gústafsson varaformaður BFSÍ situr sem stendur heimsþing WorldArchery í Yankton í Bandaríkjunum.

Fyrsti hluti þingsins er þegar hafinn og er hægt að fylgjast með hér https://www.youtube.com/watch?v=f81UHdKQWLg

Mögulegt er að fylgjast með heimsþinginu í heild sinni live hér https://www.youtube.com/channel/UCtTKLIFrwGtWnAFMOJ7Yk0A

Lagðar verða fyrir miklar breytingar á þinginu á reglum um markbogfimi og gæti meðal annars breytt fyrirkomulagi undankeppni á Ólympíuleikum. Sjá nánar um það í fréttagreininni hér fyrir neðan.

BFSÍ meðal 27 þjóða með mesta atkvæðavægi á heimsþingi WA

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.