
Minnum á að skráningu á Íslandsmeistaramót innanhúss 2021 lýkur 12 nóvember.
Endilega skráið ykkur á mótið tímanlega við viljum sjá sem flesta keppendur á mótinu.
Einnig verður keppt í áhugamannaflokki á mótinu sem tilrauna viðburð en áætlað er að bæta áhugamannaflokki við Íslandsmeistaramót í opnum flokki frá og með 2022. Nánar um flokkinn í skráningu mótsins.
Mögulegt er að sjá upplýsingar, skráningar og úrslit mótsins hér.
Leave a Reply