Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Fréttir

Fréttir

World Master Games 2017 Niðurstöður, um mótið og okkar fólk.

23/04/2017 Guðmundur 0

World Master Games 2017 í Auckland Nýja Sjálandi hefst í dag (Sunnudaginn 23.Apríl). Official Practise er búið það var á laugardaginn 22. Apríl. (more…)

Heimsmeistaramótið Innandyra 2018 gæti orðið það síðasta.

02/04/2017 Guðmundur 0

Á heimsþinginu í Mexíkó verður líklega tekin upp tillaga um að fella niður innandyra heimsmeistaramót í framtíðinni. Þannig að heimsmeistarmótið innandyra í Yankton South Dakota […]

Vallarmót 2017 á króknum (Field archery tournament)

31/03/2017 Guðmundur 0

Vallarmót 2017 Date/Time Date(s) – 23/06/2017 – 25/06/2017 All Day Haldið verður Vallamót 2017 daganna 23-26 Júní í Litla-Skóg á Sauðárkróki ef næg þáttaka fæst. […]

Hitastig á ýmsum erlendum bogfimi mótum

26/03/2017 Guðmundur 0

Skemmtilegt að skoða hitastig á mismunandi erlendum mótum með flottum myndum frá vefsíðuni https://weatherspark.com/averages/ sem er frábær síða til að skoða veðurfars aðstæður aftur í tímann með […]

Archery.is Íslandsbikarinn Forgjafarmót

25/03/2017 Ingólfur Rafn Jónsson 0

Archery.is Íslandsbikarinn Forgjafarmót Mótin eru haldin mánaðarlega fyrsta Sunnudaginn í hverjum mánuði (more…)

Asia Cup Bangok 2017 þar sem Íslendingar bráðna.

24/03/2017 Guðmundur 0

Aðeins 2 evrópubúar voru að keppa á Asia Cup stage 2 í bangkok 2017 Astrid Daxböck og Guðmundur Örn Guðjónsson frá íslandi. (kannski ekki 100% […]

No Image

Íslandsmót innanhúss 2017 lokaniðurstöður

20/03/2017 Guðmundur 0

Lokaniðurstöður af íslandsmótinu innanhúss er hægt að finna hér. http://ianseo.net/Details.php?toId=2513

Ísl inn 2017, allir byrjendaflokkar og berbogar búnir

18/03/2017 Guðmundur 0

Þá er fyrsta deginum á íslandmeistaramótinu í bogfimi innanhúss 2017 lokið. Dagurinn byrjaði með öllum u-15 flokkumog hægt að lesa greinina um þá hér http://archery.is/isl-inn-2017-u-15-lokid-nytt-islandsmet-og-framtidin-bjort/ (more…)

ÍSL INN 2017, U-15 lokið. Nýtt Íslandsmet og framtíðin björt.

17/03/2017 Guðmundur 0

Fyrsti partur Íslandsmótsins Innanhúss 2017 er núna lokið. Í þessari umferð kepptu allir undir 15 flokkar (U-15 Nordic Cadet) og í lok mótsins fengu allir […]

Íslandsmeistarmótið 2017 Þáttakendalisti og loka dagsskrá (uppfært)

14/03/2017 Guðmundur 0

Í þessa grein koma upplýsingar um Íslandsmótið innanhúss 2017, verið er að vinna í að klára uppsettingu á mótinu og verður því greinin uppfærð reglulega […]

Helga með Íslandsmet á Australian Open Uppfærð ÚRSLIT

04/03/2017 Guðmundur 0

Helga vann gull í liðakeppni kvenna með vinkonu okkar Sherry Gale en var óheppin í einstaklings útsláttarkeppninni og datt út í fyrstu umferðinni. (more…)

Staða & Úrslit Íslandsbikar mótaröðina

27/02/2017 Ingólfur Rafn Jónsson 0

Hér í Excel skjalinu er hægt að finna í stöðuna eins og hún er í dag. ATH. Það eru tveir “Tabs” neðst í skjalinu, einn […]

Archery.is Íslandsbikarinn forgjafarmót – Iceland Cup Series Archery.is

26/02/2017 Guðmundur 0

Við erum að starta nýrri mótaröð Iceland Cup. Mót eru haldin mánaðarlega fyrsta Sunnudaginn í hverjum mánuði milli 18:00 og 20:00 í Bogfimisetrinu í Dugguvogi […]

Skráning á World Archery Þjálfaranámskeið Level 1 (06 – 14. Júní 2017)

22/02/2017 Astrid Daxböck 0

Hér fyrir neðan er skráningin 😀 Loading…

Íslandsmeistaramótið Innanhúss 2017

19/02/2017 Guðmundur 0

Íslandsmótið innanhúss 2017 verður haldið í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2 104 Reykjavík. Dagsetning mótsins er helgina 17-19 mars 2017. (more…)

Iceland cup í febrúar frestað um eina helgi

03/02/2017 Guðmundur 0

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna var forgjafarmótinu íslandsbikarnum frestað til 12 febrúar. Það var upphaflega skipulagt 5 febrúar. Við gerum ekki ráð fyrir frestunum á öðrum mótum […]

Bogfimifélagið Boginn umsóknir styrkja og upplýsingar um styrki.

02/02/2017 Guðmundur 0

Verið er að vinna í endurskipuleggja uppsetningu og rekstur BF Bogans og því hefur núverandi styrktarkerfi verið lagt niður. Annað mun taka þess stað í […]

Úrslit RIG 2017 uppfært

29/01/2017 Guðmundur 0

Úrslitin orðin ljós á RIG 2017. UPPFÆRÐ Þau er hægt að finna í skjalinu hér fyrir neðan. (more…)

Undankeppni Skor Reykjavik International Games 2017

28/01/2017 Guðmundur 0

Bogfimi á RIG2017 er núna hálfnað, útsláttarkeppnin klárast á morgun 29.01.2017 Undankeppni Reykjavíkurleikana er hinsvegar lokið og skorin eru orðin ljós, þau er hægt að […]

Reykjavík International Games 2017 RIG2017

27/01/2017 Guðmundur 0

Reykjavík International Games 2017 RIG2017 í bogfimi verður haldið um helgina 28-29.mars í Bogfimisetrinu í Dugguvogi. (more…)

Könnun: áhugi á World Archery Þjálfaranámskeiði á Íslandi

16/01/2017 Guðmundur 0

Okkur hjá Archery.is langaði að setja upp könnun til að athuga hvað margir hefðu áhuga á því að taka þátt í Level 1 þjálfaranámskeiði hjá […]

Dómarahandbókin hefur verið uppfærð.

15/01/2017 Guðmundur 0

Dómarahandbókin hefur verið uppfærð. Nýjustu útgáfuna er hægt að finna hérna. Handbók Bogfimidómara 2017

Skráning í Bogfimifélagið Bogann

05/01/2017 Guðmundur 0

Hér fyrir neðan er hægt að skrá sig í Bogfimifélagið Bogann https://www.sportabler.com/shop/bfboginn

Dómaranámskeið og góð leið til að læra meira um reglur og keppnir

04/01/2017 Guðmundur 0

Dómaranámskeið verður haldið 30.Janúar á mánudegi kl:18:20 í Bogfimisetrinu Duggvogi 2 Reykjavík og er eitt kvöld, kökur og gotterí í boði hússins. Þetta er daginn […]

Íþróttafólk ársins 2016 valið af bogfiminefnd ÍSÍ.

24/12/2016 Guðmundur 0

Íþróttafólk Bogfiminefndar ÍSÍ var valið með kosningu í Bogfiminefndinni. Tillögur um íþróttafólk ársins voru ræddar af bogfiminefndinni, svo var kosning um þá sem voru tilnefndir. […]

Íþróttafólk Ársins 2016 í bogfimi Kosning. Láttu þitt atkvæði telja.

19/12/2016 Guðmundur 0

Endilega kjósið. Neðst á síðuni eru upplýsingar um þá sem hafa verið tilnefndir og helsti árangur þeirra á mótum hérlendis og erlendis á árinu 2016. […]

Lokaúrslit á Heimsbikarmótinu 2016 besti árangur Íslands sleginn.

27/11/2016 Guðmundur 0

Þá eru síðustu keppendur frá Íslandi búnir með keppnina. Við náðum ekki medalíu í þetta skiptið en það er alltaf að nálgast meira og meira […]

Ísland mun vera með 3 keppendur í top 10 í 3 af 6 flokkum á WorldCup í bogfimi

27/11/2016 Guðmundur 0

Fyrsti dagur heimsbikarmótsins 2016 í Marrakesh Marrakó er lokið og orðið staðfest að 3 af 12 Íslensku keppendunum munu vera í top 10 sætunum í […]

Heimsbikarmót 2016 hálfnað árangur Íslands framar öllum vonum og viðburðaríkt mót.

27/11/2016 Guðmundur 0

Fyrsti dagurinn er búinn á heimsbikarmótinu í Marrakesh Marrakó 2016 og frammistaða Íslenska liðsins er búin að vera langt framar vonum fyrir mótið. (more…)

Íslendingar á Heimsbikarmótinu í bogfimi 2016

25/11/2016 Guðmundur 0

Heimsbikarmótið í bogfimi er nú að hefjast í Marrakech Marrakó og Íslendingar mjög áberandi á mótinu. Sem sést vel á því að Ísland og Íslendingar […]

Posts pagination

« 1 … 36 37 38 … 43 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • European Youth Cup - 1st leg 2025 Sofia - WorldArchery 12/05/2025 – 17/05/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Result?eventId=2025034
  • Sunnudagar í setrinu - Boginn 25/05/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Sunnudagar í Setrinu - Sundays in the Centre Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman Kostar 2.500.kr að taka þátt Mæting, skráning og greiðsla á mótið er í Bogfimisetrinu milli klukkan 14:00 og 14:45. Mótið byrjar…
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025017
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 65.7393726 Lengdargráða: -19.6224840 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025047
  • World Cup Antalya 2025 - WorldArchery 03/06/2025 – 08/06/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025029
  • Þjálfaranámskeið stig 1 (WA Coach L1) - Bogfimisamband Íslands 08/06/2025 – 14/06/2025 Tegundir : Þing, námskeið og slíkir viðburðir Coordinates: nHæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Áætlaðar dagsetningar fyrir World Archery þjálfaranámskeið stig 1. Verið er að safna skráningum. Ljúka þarf fyrst online hluta námskeiðsins og senda skírteinið á bogfimi@bogfimi.is nánari upplýsingar hér: https://bogfimi.is/thjalfaranamskeid/ --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025046
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 15/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 63.8492500 Lengdargráða: -21.3848200 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025048
  • Íslandsmeistaramót Utandyra 2025 - Bogfimisamband Íslands 21/06/2025 – 22/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025010
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/06/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025018
  • NM Ungmenna NUM Svíþjóð 2025 - WorldArchery 03/07/2025 – 06/07/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- Skráning fer fram í gegnum íþróttafélögin. Nánari upplýsingar er hægt að finna hér https://bogfimi.is/num/ --- https://resultat.bagskytte.se/Event/Details/2025027 https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025045
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 590 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »