Ólafur Ingi að keppa á Lancaster Archery Classic 2019

Ólafur Ingi Brandsson er fyrsti frá Íslandi sem mun keppa í Barebow flokkinum á Lancaster Archery Classic 2019 sem er eitt af vinsælustum innanhúss mótum og líka eitt af stærstum Barebow mótum í þáttöku í heiminu.

Mótið fer fram í Lancaster, Pennsylvanía, í Bandaríkjunum.

Undankeppnin hans er í dag, föstudagur 25.janúar 2019, kl 16:00 staðartími (kl 21:00 á Íslandi).

Hægt er að fylgjast með gengi Ólafs hér

https://frontend.rcherz.com/competitions/detail/9020/2019_Lancaster_Archery_Classic

199 keppendar eru skráðir í Barebow flokkinum.

Ef Ólafur kemst inn í útsláttarkeppnina þá heldur hann áfram að keppa á laugardaginn.

Við óskum honum góðs gengis! 😀

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.