Ísl.mót skráningu lokið og Færeyjar koma að keppa

Skráningu á Íslandsmeistaramótið í bogfimi er lokið. Mótið verður næstu helgi.

Hægt er að sjá skráningar, dagskrá og fylgjast með úrslitum hér http://www.ianseo.net/Details.php?toId=5140

60 skráningar eru á Íslandsmeistaramótið.

Það koma einnig 6 keppendur frá Færeyjum til að keppa, 4 í trissuboga karla og 2 í sveigboga karla. Hægt er að sjá nöfn þeirra í skráningunum á Ianseo.net.

Til að koma á móts við gestina gerðum við annan alþjóðlegann útslátt sem verður seinni part sunnudags. Liðakeppnin er einnig alþjóðleg keppni og þar sem færeyingar eru með lið í trissuboga karla munu þeir keppa á móti okkar liðum í útsláttarkeppni.

Sýnt verður frá gull medalíu keppnum live á youtube og mögulega facebook líka.

Livestream Youtube Archery TV Iceland

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.