Mót fyrir allann aldur á Sunnudaginn (Bland í poka)

Bland í poka Útsláttarmót (fyrir allann aldur)

Bland í poka er útsláttarmót þar sem allir skjóta á móti öllum (allir aldursflokkar á móti öllum kynjum á móti öllum bogaflokkum á móti …. öllum)

Þetta mót er gert upp á skemmtun, tilbreytingu og útsláttar reynslu. 3 heppnir vinna örvamæli frá Easton eða Hoyt. Ofl.