IceCup 2019 þriðja mót ársins

IT Archery

IceCup Forgjafarmót

2019

 

ATH.  BREYTING Á TÍMA

Mótin eru haldin mánaðarlega fyrsta Sunnudaginn í hverjum mánuði

Trissubogi & Berbogi milli kl. 15:00 & 17:00

Sveigbogi 17:00 & 19:30

í Bogfimisetrinu í Dugguvogi 2.

 

Það eru einungis 3 bogaflokkar sveigbogitrissubogi og berbogi

Enginn kvenna og karla flokkur, engir aldursflokkar eða aldurstakmörk.

Allar reglur um forgjafarmótaröðina finnst á:
http://archery.is/archery-is-islandsbikarinn-forgjafarmot-iceland-cup-series-archery-is/

ATH. unnið er að breyttingum á reglum varðandi mótaröðinna.

Skráning fer fram á:

ICECUP mótaröðin 2019

Verðið fyrir þátttöku á hverju móti er kr. 3.000 og greiðist til IT Archery
þeir sem eru ekki með mánaðarkort eða svipaða áskrift í Bogfimisetrinu þurfa að greiða tímagjaldið á brautarleigu ef þeir skjóta í Bogfimisetrinu sem er samkvæmt verðskrá hverju sinni fyrir meðlimi bogfimifélagana.

 

Þriðja mót ársins verður haldið
Sunnudaginn 03.03.2019,
kl
. 15:00 – 19:30

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.