Íslandsmótið utanhúss er byrjað

07/07/2018 Guðmundur 0

Hægt er að fylgjast með skorum og niðurstöðum á ianseo.net og á facebook keppenda. http://www.ianseo.net/Details.php?toId=4246 Útsláttarkeppni þarf til að ráða úrslitum í trissuboga karla, sveigboga […]

NUM 2018 byrjar í dag

30/06/2018 Guðmundur 0

Norðurlandameistaramót ungmenna hefst á dag. Keppendur eru en að lenda, en allir þeir íslensku eru lentir og ferðin hefur gengið vel hjá öllum hinngað til […]

Íslandsmót Utanhúss 2018

04/06/2018 Guðmundur 0

Íslandsmeistaramótið utanhúss verður haldið á Egilstöðum 7-8. Júlí (eftir um mánuð). Munið að skrá ykkur sem fyrst. Það er hægt að skrá sig á viðburðarlistanum […]

Keppendur á NUM 2018

25/05/2018 Guðmundur 0

Ísland mun taka þátt formlega í fyrsta sinn á Norðurlandameistaramóti Ungmenna (einnig kallað NUM) um mánaðarmótin Júní-Júlí 2018 Hægt verður að fylgjast með úrslitum af […]

IceCup Febrúar 2018

18/02/2018 Guðmundur 0

IceCup Febrúar 2018 er nú lokið. Hér eru niðurstöðurnar frá mótinu. Hér er Forgjöf og staðan á mótinu. Vert að nefna frá mótinu: Margir nýliðar […]