Meistari Meistaranna 50+ mótinu Íslandsmet hjá öllum

Fyrsta Masters móti á Íslandi í bogfimi var að ljúka rétt í þessu.

Mótið gekk almennt vel en þetta var einnig fyrsta mót sem hjónin Albert og Sveinbjörg skipuleggja. Planið er að vera með fleiri Masters mót í framtíðinni líka og reyna að byggja upp þennan aldursflokk í bogfimi á Íslandi.

Hægt er að finna úrslitin af mótinu á ianseo.net

http://ianseo.net/Details.php?toId=4753

Recurve – Master Men [After 60 Arrows]
Pos.
Athlete
Country or State Code
18 m
18 m
Total
10
9
1 GUÐJÓNSSON Kristinn Arnar ISL Iceland 223/ 1 221/ 2 444 7 11
2 SIGURÐSSON Kristján G ISL Iceland 204/ 3 233/ 1 437 6 9
3 ROBL Oliver ISL Iceland 218/ 2 205/ 3 423 7 8
Recurve – Master Women [After 60 Arrows]
Pos.
Athlete
Country or State Code
18 m
18 m
Total
10
9
1 SIGURÐARDÓTTIR Sigríður ISL Iceland 250/ 1 262/ 1 512 14 20
Compound – Master Men [After 60 Arrows]
Pos.
Athlete
Country or State Code
18 m
18 m
Total
10
9
1 GUNNARSSON Rúnar Þór ISL Iceland 277/ 1 270/ 3 547 15 40
2 STEFÁNSSON Sveinn ISL Iceland 267/ 2 271/ 1 538 11 40
3 ÓLAFSSON Albert ISL Iceland 260/ 3 271/ 2 531 6 47
Compound – Master Women [After 60 Arrows]
Pos.
Athlete
Country or State Code
18 m
18 m
Total
10
9
1 SUMARLIÐADÓTTIR Sveinbjörg Rósa ISL Iceland 259/ 1 251/ 1 510 4 34
Barebow – Master Women [After 60 Arrows]
Pos.
Athlete
Country or State Code
18 m
18 m
Total
10
9
1 MAGNÚSDÓTTIR Birna ISL Iceland 88/ 1 124/ 1 212 1 3
Recurve – Master Men [After 180 Arrows]
Pos.
Country or State Code
Athlete
Total
10
9
1 ISL Iceland GUÐJÓNSSON Kristinn Arnar
SIGURÐSSON Kristján G
ROBL Oliver
1304 20 28
Compound – Master Men [After 180 Arrows]
Pos.
Country or State Code
Athlete
Total
10
9
1 ISL Iceland GUNNARSSON Rúnar Þór
STEFÁNSSON Sveinn
ÓLAFSSON Albert
1616 32 127

 

Munið að tilkynna Íslandsmetin ykkar.

Öll einstaklings kvenna metin 50+ féllu á mótinu.

Birna sló Íslandsmetið í Berboga.

Sveinbjörg sló Íslandsmetið í Trissuboga.

Sigríður sló Íslandsmetið í Sveigboga.

Einnig var sett met í liðkeppni í trissuboga og sveigboga karla.

Þannig að allir sem voru að keppa á mótinu slóu Íslandsmet í E50 flokki (Masters).

Íslandsmetið sem Sigríður sló í E50 sveigboga kvenna er búið að standa í næstum 2 áratugi (frá byrjun árs 2001). Ester sem átti gamla metið kom á staðinn til að afhennda medalíurnar til þeirra sem unnu og var svokölluð verndari mótsins.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af mótinu.