
Árangursverðlaun fyrir byrjendur í Bogfimi.
Núna er að fara í gang árangursverðlaun fyrir frammistöðu með svipuðu formi og er hjá JOAD í Bandaríkjunum. (more…)
Núna er að fara í gang árangursverðlaun fyrir frammistöðu með svipuðu formi og er hjá JOAD í Bandaríkjunum. (more…)
Þeir sem ætla að taka þátt í eftirfarandi mótum verða að vera búnir að tilkynna sig til Bogfiminefndar ÍSÍ fyrir tilsettan tíma (more…)
Regla um utanfararétt á erlend mót. Allir mega taka þátt í ÖLLUM erlendum mótum fyrir Íslands hönd svo lengi sem þeir eru meðlimir í félagi […]
Hópurinn sem við sendum á heimsmeistaramótið 2015 í Danmörku er núna kominn aftur heim og niðurstöðurnar orðnar skýrar. (more…)
Hérna er hægt að finna íslandsmetaskrá-bogfimi-2017-2 Nýlega er búið að gjörbreyta Íslandsmetaskránni og var t.d bætt við liðaskor metum ofl. (more…)
Bogfimisetrid er ekki bogfimifélag, það er æfingar aðstaða fyrir bogfimi sem var opnuð í Nóvember 2012 og er opin öllum sem vilja prófa hvenær sem […]
Mót sem margir miða á af því að það er alþjóðlegt ódýrt mót sem gefur óvanari mönnum meiri líkur á að ganga betur og frábær […]
10-8-2015 Caf222 Invitation for Cyprus International Archery Cup – Aphrodite 2015-2 Boð var að berast frá Kýpur á bogfimimót hjá þeim, öllum er leyfilegt að […]
Íslandsmótið í vallabogfimi verður haldið helgina 14-16 ágúst.Í Litla Skóg á Sauðárkróki. (more…)
Lög Bogfimisambandsins eru í vinnslu. Bogfiminefndin fer eftir lögum ÍSÍ og reglum Heimssambandsins World Archery. (more…)
Jæja þá styttist í að allir komi Austur að skjóta! Búinn að uppfæra upplýsingar um austurland open með reikningsnúmeri og þessháttar og hvet sem flesta […]
Búið er að festa niður dagsetningar vegna Austurland Open 1440 og uppfæra nafnið á mótinu með tilvísun í hæsta mögulega skor. Aðlaga keppnisgjöld að líklegum […]
Má bjóða þér að taka þátt í smá könnun um Bogveiðifélag Íslands ofl? Öllum er frjálst að taka þátt og engar upplýsingar eru vistaðar á […]
Ákveðið hefur að setja af stað Logo keppni fyrir bogfiminefndina. Eins og stendur er ekki til neitt logo fyrir bogfiminefnd/samband ÍSÍ. Þess vegna höfum við […]
Jæja, svo birtist líka grein um Íslandsmótið innanhúss 2015 á mbl.is 😀 http://www.mbl.is/sport/frettir/2015/04/20/daniel_vann_tvofalt_og_slandsmet_fell/
Ýmsar myndir af Íslandsmeistaramótinu Inanhúss 2015 (more…)
Fjallað er um Íslandsmeistaramótið í fréttunum á ruv.is Fréttirnar um mótið byrja á mínútuna 8:35 (more…)
Íslandsmóti Innanhúss 2015 í Bogfimi er núna lokið. Keppnisformið er eins og venjulega, keppt er í 3 bogaflokkum Ólympískum Sveigboga, Trissuboga og Langboga, skotið er […]
Niðurstöðurnar eru eftirfarandi. Langbogi Karla Daníel Sigurðsson Íslandsmeistari (more…)
Úrslitin eru eftirfarandi. Trissubogi Kvenna Helga Kolbrún Magnúsdóttir Íslandsmeistari (more…)
Niðurstöðurnar eru eftirfarandi. Sveigbogi Kvenna Astrid Daxböck Íslandsmeistari (more…)
Úrslitakeppnir um Gull, Silfur og Brons fyrir eldri flokka verð haldnir í kvöld. Úrslitin eru eftirfarandi (more…)
Skorin eru eftirfarandi Karla 355 Daníel Sigurðsson 346 Guðmundur Örn Guðjónsson 343 Björn Halldórsson (more…)
Skorin eru eftirfarandi. Karla 576 Kristmann Einarsson 581 Daníel Sigurðsson 574 Guðjón Einarsson (more…)
Undankeppni Íslandsmótsins innanhúss hefst kl:09:30 með undankeppni trissubogaflokks í dag. (more…)
Eins og flestir bogamenn vita af þá er nýlega búið að flytja Bogfimisetrið úr Kópavogi í Dugguvog í Reykjavík. Það er ekki þar með sagt […]
Mikil aukning í bogfimiáhuga hjá SKAUST á Egilsstöðum, allt bendir til þess að við þurfum að fara að bæta við okkur skotmörkum þar sem áhuginn er […]
Austurland Open 2014
Íslandsmótið utanhús fór framm dagana 25, 26 og 27 júlí og var samkeppnin hörð að þessu sinni (more…)
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes