
Íslandsmeta viðurkenningar
Bogfiminefndin hefur nú tekið upp að gefa út viðurkenningar fyrir núverandi og framtíðar Íslandsmet í bogfimi. Þeir sem vilja fá útprentuðu viðurkenninguna sótt um hana […]
Bogfiminefndin hefur nú tekið upp að gefa út viðurkenningar fyrir núverandi og framtíðar Íslandsmet í bogfimi. Þeir sem vilja fá útprentuðu viðurkenninguna sótt um hana […]
Landsmót Unglinga er haldið hverja verslunarmannahelgi og tekið var þátt í bogfimi mótinu. Mótið var haldið á Egilsstöðum að þessu sinni og Haraldur Gústafsson úr […]
Fjórir keppendur keppa fyrir Íslands hönd á heimsbikarmótinu í berlin í næstu viku. 1. Astrid Daxböck í bæði trissuboga og sveigboga kvenna. Astrid er búin […]
Núna er búið að setja í loftið rafræna skráningu á erlend kvótamót á vegum bogfiminefndarinnar, eins og heimsmeistaramót, evrópumeistaramót, european grand prix og svo framvegis. […]
Vegna Leirdals Sunnudaginn 23 júlý 2017 mun verða haldið Íslandsmót í fjallahjólreiðum á vegum Hjólreiðafélags Reykjavíkur. Og mun mótið verða haldið í Leirdalnum og nágrenni. […]
Hér neðst á síðuni er verðáætlun á nokkrum alþjóðlegum mótum á næsta ári. Það eru nokkur mót þarna sem gætu endað frekar ódýr og við […]
Einn keppandi er núna að keppa fyrir hönd Íslands á Para Archery European Cup í Tékklandi, Þorsteinn Halldórsson. Úrslit á mótinu er hægt að finna […]
Útsláttarkeppni í Opnum flokkum kláruðust í dag og þar með er Íslandsmótinu utanhúss 2017 lokið. Ekki er hægt að segja að hafi verið gott veður […]
Frábærar myndir af Mótinu frá Official Photographer bogfiminar Snorra Hauks. Á linknum hér fyrir neðan er hægt að finna myndir frá Sunnudeginum 16.07.2017 https://www.facebook.com/snorri.hauksson/media_set?set=a.10209399722817225.1073741844.1449112727&type=3&pnref=story Myndir […]
Í dag hófst keppni á Íslandsmeistaramótinu Utanhúss 2017 í bogfimi. Fyrsta daginn kláruðu allir flokkar sína keppni nema opnu flokkarnir (Senior) í sveigboga og trissuboga, […]
Mótið verður haldið í leirdal eins og var skiplagt. Á linknum hér fyrir neðan er hægt að finna þáttökutölur, dagskrá, fylgjast með úrslitum og upplýsingum. […]
Íslandsmeistarmótið Utanhúss 2017 í bogfimi verður haldið helgina 15-16. júlí í Leirdal í Reykjavík (Þorláksgeisla 51, 113 Reykjavík). JA.IS KORT ÞORLÁKSGEISLI 51 Information in English […]
Eftir Antalya Heimsbikarmótið þar sem Ísland lenti í 9 sæti í Compound Mixed team rauk Ísland upp á listanum úr 43. sæti upp í 25.sæti […]
Fyrir stuttu lauk keppni á European Para-Archery Cup á Ítalíu. Þar keppti einn fyrir Ísland, Paralymicsfarinn Þorsteinn Halldórsson. Töluverður vindur var á mótin og því […]
Keppni er núna lokið á World Cup Outdoor í Antalya Tyrklandi 2017. Helga sló Íslandsmetið aftur í undankeppni með skorið 676. Hún átti sjálf gamla […]
Þrír keppendur keppa fyrir Íslands hönd á heimsbikarmótinu í Antalya Tyrklandi sem hefst á morgun. Þau eru Guðmundur Örn Guðjónsson, Astrid Daxböck og Helga Kolbrún […]
Fyrir stuttu lauk smáþjóðaleikunum 2017 í San Marínó, þetta var í fyrsta skipti sem keppt var í bogfimi á Smáþjóðaleikunum. Íslenska bogfimiliðið stóð sig frábærlega […]
Þetta er í fyrsta sinn sem bogfimi er partur af Smáþjóðaleikunum. Bogfimi var valin sem viðbótargrein af San Marínó á þessa smáþjóðaleika. Ísland hefur frekar […]
Þá eru niðurstöðurnar ljósar fyrir European Grand Prix leg2 2017 í Bucharest Rúmeníu. Niðurstöðurnar er hægt að finna allar hér. http://www.archeryeurope.org/index.php/events/2017-wae-events/egp2-bucharest-2017 https://worldarchery.org/competition/17118/european-grand-prix-2017-leg-2#/ Fréttnæmt sem gerðist […]
Þá er komið að seinna European Grand Prix mótinu á þessu ári. Það er haldið í Bucharest í Rúmeníu þetta árið. Ísland er aðeins með […]
Uppfærsla á heimslista eftir european grand prix 2017. Þetta mót var fyrsta mótið þar sem Ísland hefur tekið þátt í útsláttarkeppni á alþjóðlegu móti í […]
Keppni er nú hafin á European Grand Prix í Legnica Póllandi. Gengi íslands var flott á mótinu í undankeppninni. Guðjón sló Íslandsmetið með 10 stigum. […]
25 Apríl hefst European Grand Prix í Legnica Póllandi. Samtals eru 11 Íslendingar skráðir í alla flokka. Skemmtilegt er frá að segja að Ísland er […]
World Master Games 2017 í Auckland Nýja Sjálandi hefst í dag (Sunnudaginn 23.Apríl). Official Practise er búið það var á laugardaginn 22. Apríl. Hægt verður […]
Á heimsþinginu í Mexíkó verður líklega tekin upp tillaga um að fella niður innandyra heimsmeistaramót í framtíðinni. Þannig að heimsmeistarmótið innandyra í Yankton South Dakota […]
Vallarmót 2017 Date/Time Date(s) – 23/06/2017 – 25/06/2017 All Day Haldið verður Vallamót 2017 daganna 23-26 Júní í Litla-Skóg á Sauðárkróki ef næg þáttaka fæst. […]
Skemmtilegt að skoða hitastig á mismunandi erlendum mótum með flottum myndum frá vefsíðuni https://weatherspark.com/averages/ sem er frábær síða til að skoða veðurfars aðstæður aftur í tímann með […]
Archery.is Íslandsbikarinn Forgjafarmót Mótin eru haldin mánaðarlega fyrsta Sunnudaginn í hverjum mánuði milli kl. 18:00 og 20:00 í Bogfimisetrinu í Dugguvogi 2. Það eru bara 2 bogaflokkar sveigbogi og trissubogi. Enginn kvenna […]
Aðeins 2 evrópubúar voru að keppa á Asia Cup stage 2 í bangkok 2017 Astrid Daxböck og Guðmundur Örn Guðjónsson frá íslandi. (kannski ekki 100% […]
Lokaniðurstöður af íslandsmótinu innanhúss er hægt að finna hér. http://ianseo.net/Details.php?toId=2513
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes