IceCup Maí 2018

Nú er IceCup Maí. 2018 að enda.

Hér eru niðurstöðurnar frá mótinu.

http://www.ianseo.net/Details.php?toId=4014

Niðurstaða með forgjöf.

Mjög fáir tóku þátt i þetta skiptið samtals 10 mans, en i þetta skipti tók Ingólfur Rafn Jónsson dómari sjálfur þátt 😄. Trissuboga menn voru jafnir allt motið munaði ekki nema 1 stigi a milli þeirra i endann.

Tvö Íslandsmet voru sleginn á mótinu.

Nói Barkarsson U15 Trissuboga karla.

Ólafur Ingi Brandsson Opinn flokkur berboga karla.

Mjög spennandi og rólegt mót enda haldið af fagmönnum 😉.

Medalíu hafar i Sveigboga

1. Sæti. Ingólfur Rafn Jónsson

2. Sæti. Ragnar Þór Hafsteinsson.

3. Sæti. Guðný Gréta Eyþórsdóttir.

Medalíu hafar i trissuboga.

1. Sæti. Haukur Hlíðar Jónsson.

2. Sæti. Nói Barkarsson

3. Sæti. Valur Pálmi Valsson.

Medalíu Hafar í berboga.

1. Sæti. Ólafur Ingi Brandsson.

2. Sæti. Bjarki Sigurðsson.

3. Sæti. N/A

Næsta IceCup mót er 3. Júní. Skráning Hér.

Alltaf best að skrá sig sem fyrst 👍

Sjáumst hress og kát í næsta mánuði 😁