Breyting á skipulagi á Íslandsmótinu utanhúss

Vegna veður viðvarana og fótbolta verðum við að færa trissubogakarla útsláttarkeppnina á Íslandsmeistaramótinu þannig að hún hefst kl:09:00 í fyrramálið.

Sveigbogi kvenna útsláttur verður einnig færður og byrjar kl:14:00 á sama tíma og semi finals hjá sveigboga karla.

Engin breyting verður hjá sveigboga karla skipulagi eða tímasetningum.

Hægt er að finna uppfærða dagskrá á ianseo.net http://www.ianseo.net/Details.php?toId=4246

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.