IceCup Júní

Nú er IceCup Juní. 2018 að enda.

Hér r eru niðurstöðurnar frá mótinu

http://www.ianseo.net/Details.php?toId=4041

Niðurstaða með Forgjöf

Enn og aftur fækkar i keppendum, en i þetta skiptið tóku alls 9 þátt enn enginn i berboga, Ísfyrðingar tóku þátt i keppninni og fer þeim vel framm. Sjómanna dags helginn var i gangi og sumir kusu frekar að taka þátt i keppninni.

Medalíu hafar í sveigboga.

1. Sæti. Ingólfur Rafn Jónsson

2. Sæti. Ragnar Þór Hafsteinsson

3. Sæti. Sigurjón Atli Sigurðsson

Medalíu hafar í Trissuboga.

1. Sæti. Haukur Hlíðar Jónsson

2. Sæti Noi Barkarsson

Enginn tók þátt i bergboga, en Tryggvi dómari var sammt í góðu skapi 😁