IceCup Febrúar 2018

IceCup Febrúar 2018 er nú lokið.

Hér eru niðurstöðurnar frá mótinu.

Hér er Forgjöf og staðan á mótinu.

Vert að nefna frá mótinu:

Margir nýliðar tóku þátt á mótinu í þetta skiptið, stærsta IceCup í þáttöku síðan það hófst í fyrra.

Nói sló Íslandsmetið í U18 trissuboga karla.

Og Guðbjörg sló aftur 2 Íslandsmet í berboga kvenna, í U21 og Opnum flokki.

Vinningshafar í sveig bogaflokki.

3 keppendur tóku þátt utan af landi frá Ísafirði og Skaust.

Það kom i ljós eftir að niðurstöðurnar voru upplýstar og allir farnir, að Haukur Hlíðar Jónsson var í 3. Sæti i trissuboga.

Næsta mót er 4. mars.