Íslandsmót Utanhúss 2018

Íslandsmeistaramótið utanhúss verður haldið á Egilstöðum 7-8. Júlí (eftir um mánuð).

Munið að skrá ykkur sem fyrst. Það er hægt að skrá sig á viðburðarlistanum á forsíðu archery.is og á forsíðu bogfimi.is.

Íslandsmeistaramótið Utanhúss 2018

Skráning Íslandsmót

Þetta eru þeir sem skráðir eru þá og þegar á mótið.

Ásgeir Ingi Unnsteinsson UMF Efling Sveigbogi (keppnisgjöld 5.000.kr) U21 (20 ára og yngri – Junior)
Astrid Daxböck Bogfimifélagið Boginn Sveigbogi (keppnisgjöld 5.000.kr) Opinn flokkur (allur aldur – Senior)
Astrid Daxböck Bogfimifélagið Boginn Trissubogi (keppnisgjöld 5.000.kr) Opinn flokkur (allur aldur – Senior)
Guðbjörg Reynisdóttir Íþróttafélagið Freyja Berbogi (keppnisgjöld 5.000.kr) Opinn flokkur (allur aldur – Senior)
Guðmundur Örn Guðjónsson Bogfimifélagið Boginn Sveigbogi (keppnisgjöld 5.000.kr) Opinn flokkur (allur aldur – Senior)
Guðmundur Örn Guðjónsson Bogfimifélagið Boginn Trissubogi (keppnisgjöld 5.000.kr) Opinn flokkur (allur aldur – Senior)
Haraldur Gústafsson SKAUST Sveigbogi (keppnisgjöld 5.000.kr) Opinn flokkur (allur aldur – Senior)
Noi Barkarson Íþróttafélagið Freyja Trissubogi (keppnisgjöld 5.000.kr) U18 (17 ára og yngri – Cadet)
Ólafur Gíslason Bogfimifélagið Boginn Sveigbogi (keppnisgjöld 5.000.kr) Opinn flokkur (allur aldur – Senior)
Ragnar þór Hafsteinsson Íþróttafélagið Freyja Sveigbogi (keppnisgjöld 5.000.kr) Opinn flokkur (allur aldur – Senior)
Ragnar þór Hafsteinsson Íþróttafélagið Freyja Sveigbogi (keppnisgjöld 5.000.kr) Opinn flokkur (allur aldur – Senior)
Rúnar Þór Gunnarsson Bogfimifélagið Boginn Trissubogi (keppnisgjöld 5.000.kr) E50 (50 ára og eldri – Masters)
Sigurjón Atli Sigurðsson Íþróttafélagið Freyja Sveigbogi (keppnisgjöld 5.000.kr) Opinn flokkur (allur aldur – Senior)
Valur pálmi Valsson Bogfimifélagið Boginn Trissubogi (keppnisgjöld 5.000.kr) Opinn flokkur (allur aldur – Senior)
Þorsteinn Halldórsson Bogfimifélagið Boginn Trissubogi (keppnisgjöld 5.000.kr) Opinn flokkur (allur aldur – Senior)

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.