NUM 2018 byrjar í dag

Norðurlandameistaramót ungmenna hefst á dag.

Keppendur eru en að lenda, en allir þeir íslensku eru lentir og ferðin hefur gengið vel hjá öllum hinngað til utan stöku hluta sem hefur glatast eða gleymst í ferðalaginu og tómatsósa.

Í gær var æfing og skoðun búnaðar (equipment inspection).

Í dag byrjar svo undankeppni fyrir hádegi og útsláttarkeppni í liðakeppni eftir hádegi. Á sunnudeginum verður útsláttarkeppni einstaklinga og svo verðlauna afhending.

Hægt verður að fylgjast með úrslitunum á http://www.ianseo.net/Details.php?toId=4108

Einnig er hægt að finna meiri upplýsingar um mótið almennt á num2018.no og á facebook verður væntanlega hægt að finna myndir og videos af mótinu  https://m.facebook.com/NUM2018/