Skráningu lokið á Íslm inni 2018 og listi af keppendum

Íslandsmótið innanhúss 2018 verður með stærri ef ekki stærsta innanhúss mót í fjölda keppenda sem hefur verið haldið.

77 keppendur eru skráðir á mótið að þessu sinni.

Ekki var samt þörf á að hafa keppnina á Föstudeginum og því byrjar Íslandsmótið snemma á Laugardags morguninn 24. mars.

Hér fyrir neðan er hægt að finna skráningarlista af öllum keppendum, í hvaða flokkum þeir keppa og grunn skipulag fyrir mótið.

Hægt verður að fylgjast með öllum skorum, uppfærslu á dagsskrá ofl á http://www.ianseo.net/Details.php?toid=3785

Fjöldi keppenda, flokkar og session Íslandsmótið Innanhúss 2018

þáttakendur í flokkum

þáttakendur í stafrófsröð

dagsskrá (í vinnslu)

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.