Marín Aníta Hilmarsdóttir vann gullið á Íslandsmeistaramótinu innanhúss og heldur því titlinum sínum. Marín tók báða titlana á árinu og er því óvéfengjanlegur Íslandsmeistari fullorðinna 2021
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi vann um helgina annan Íslandsmeistaratitilinn innandyra í röð í opnum flokki (fullorðinna/efsta getustigi). Marín tók einnig Íslandsmeistaratitilinn […]