
BF Hrói Höttur í Hafnarfirði með sigursælasta Íslandsmeistara íþróttarinnar og tvo Íslandsmeistaratitla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi utandyra 2022
Bogfimifélagið Hrói Höttur sýndi flotta frammistöðu á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um síðustu helgi 9-10 júlí á Hamranesvelli, heimavelli Hróa Hattar. Hrói Höttur tók einn einstaklings […]