
Fyrirætlanir um alþjóðleg mót á Írlandi – Emerald Isle Cup
Covid-19 hefur gert það að verkum að öllum alþjóðlegum bogfimimótum sem halda átti í ár hefur verið aflýst. Einnig verður að telja vafasamt að mót […]
Covid-19 hefur gert það að verkum að öllum alþjóðlegum bogfimimótum sem halda átti í ár hefur verið aflýst. Einnig verður að telja vafasamt að mót […]
Í gær tilkynnti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin að fleiri kórónaveirutilfelli hefðu greinst í heiminum á síðasta sólarhringinn en nokkru sinni fyrr. Ekki er því útlit fyrir að nein […]
Guðbjörg Reynisdóttir var að keppa í fyrsta sinn á EM í víðavangsbogfimi og endaði í 4 sæti eftir tap á móti Kathryn Morton frá Bretlandi. […]
Guðbjörg Reynisdóttir tapaði undanúrslitum á móti Eleonora Meloni frá Ítalíu 44-34. Guðbjörg keppir því um brons úrslitum í fyrramálið á móti Kathryn Morton frá Bretlandi. […]
Guðbjörg vann riðlakeppnina á EM í dag og verður ein af 4 keppendum sem keppa í undanúrslitum á EM í víðavangsbogfimi í Slóveníu. (more…)
Guðbjörg vann riðil B og keppir því næst kl 14:00 að staðartíma á móti Phoebe Rose frá Bretlandi sem vann riðil A. (more…)
Undankeppni EM í víðavangsbogfimi í Slóveníu var að ljúka. Guðbjörg Reynisdóttir var með 3 hæsta skorið í dag og endaði í 5 sæti í heildina […]
Astrid skaut hærra skor á EM núna á ómerktu vegalengdunum en hún gerði á merktu og ómerktu vegalengdunum á Evrópuleikum 30+ fyrr á árinu. (more…)
Fyrsti dagur undankeppni á EM er að ljúka og Guðbjörg er komin til baka og var með hæsta skorið í sínum hópi. (more…)
EM í field í Slóveníu er að hefjast núna. Astrid er að keppa í annað sinn í víðavangsbogfimi (field). En hún keppti fyrst í þessari […]
EM í field er að hefjast núna. Guðbjörg er að keppa í fyrsta sinn í víðavangsbogfimi (field). En berbogi er aðeins keppnisgrein í 3D og […]
Mikið gekk á í upphafi ferðarinnar. Flugi frá Frankfurt til Ljubljana var aflýst og ekki var látið vita afþví. Þau 3 tóku eftir því þegar […]
Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti og Astrid Daxböck í BF Boganum munu keppa fyrir Íslands hönd á European Field Championships í Catez Slóveníu 30 […]
Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir keppti á Evrópuleikum öldunga síðustu helgi. Mótið var haldið í Torínó Ítalíu og um 10.000 keppendur voru skráðir til leiks í 30 […]
Albert Ólafsson keppti síðustu helgi í 50+ flokki á European Master Games 2019 (Evrópuleikum öldunga) (more…)
Sigríður Sigurðardóttir keppti ásamt 6 öðrum Íslendingum á European Master Games (Evrópuleikum Öldunga). Mótið var haldið í Torínó Ítalíu síðustu helgi. (more…)
Íslensku keppendurnir stóðu sig með prýði á Evrópuleikum 30+ og komu heim með 5 verðlaun. Rétt undir 10.000 manns kepptu á leikunum, 7 keppendur frá […]
Gummi Guðjónsson er að keppa um gull á Evrópuleikum öldunga í 30+ flokki fyrir Ísland á eftir. (more…)
4 keppendur frá Íslandi kepptu í field bogfimi á European Master Games (Evrópuleikum öldunga) í dag og tóku 3 medalíur heim. (more…)
European Master Games eða Evrópu öldungaleikarnir verða haldnir í Torínó á Ítalíu þessa viku. Evrópuleikar fyrir eldra fólk væri einnig góð lýsing. (more…)
Þorsteinn Halldórsson úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti í dag á Evrópubikarmóti fatlaðra (Para-archery European Cup leg 2) í trissuboga fatlaðra opnum flokki. (more…)
Albert Ólafsson og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi settu 2 heims-og Evrópumet á Heimsbikarmótinu í Berlin sem lauk í gær. (more…)
18 keppendur á leið á Norðurlandameistarmót Ungmenna í bogfimi í Danmörku.10 stelpur og 8 strákar. (more…)
Fyrsti dagurinn á Berlin heimbikarmótin er lokið og gengið er gott. Albert Ólafsson og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir eru að keppa fyrir Íslands hönd og góðar […]
2 frá Íslandi eru að keppa í dag 2 Júlí á World Cup í Berlin. Hjónin Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir og Albert Ólafsson. Parið byrjuðu saman […]
Toja Ellison sem sló okkar keppanda Eowyn Mamalias út í fyrsta útslætti á Evrópuleikunum vann leikana í dag í trissuboga kvenna. (more…)
Eowyn endaði í 9 sæti á Evrópuleikunum eftir tap á móti Toja Ellison frá Slóveníu 144-131. (more…)
Eowyn er að keppa í dag á móti TOJA ELLISON frá Slóveníu kl 17:20 að staðartíma (14:20 á Íslandi) (more…)
Eowyn er að keppa á Evrópuleikunum í Minsk Hvíta Rússlandi í trissuboga kvenna fyrir Ísland í vikuni. (more…)
Úrslit Íslands af mótinu er hægt að finna á myndinni hér fyrir neðan. Þetta HM var með erfiðustu HM sem hafa verið. Cuttið inn í […]
Þorsteinn er að klára keppni á HM fatlaðra í Hollandi. https://worldarchery.org/competition/15769/s-hertogenbosch-2019-world-archery-para-championships#/entry/17481 (more…)
https://vimeo.com/332847335?fbclid=IwAR2rNPDfipb7l9aJoGWxC01fMuJ4skYCzPAg_brMv95bklAehxzm08WElwg (more…)
Veronicas Cup world ranking event var með árangurríkari mótum fyrir Ísland hingað til. Við fengum 3 medalíur í liðakeppnum og töpuðum 1. (more…)
Á morgun keppir Eowyn um gull final í trissuboga U18 (compound cadet) á Vernicas cup, kl 8:40 að staðartíma. (more…)
Ewa Ploszaj keppir á morgun um brons í trissuboga kvenna á Veronicas Cup World ranking event í Slóveníu, 11:20 að staðartíma. (more…)
4 keppendur taka þátt á Evrópubikarmóti (European Grand Prix) í bogfimi í Rúmeníu í næstu viku. Mótið hefst á þriðjudaginn með undankeppni trissuboga seinni part […]
Skráningar á nokkur erlend stórmót. Þetta verður landsliðið okkar á hverju móti fyrir sig. (more…)
Okkar keppendur luku keppni á EM í bogfimi í dag. Ewa Ploszaj stóð sig frábærlega en meira er fjallað um hana í þessari grein http://archery.is/ewa-i-17-saeti-a-em-og-var-gifurlega-oheppin/ (more…)
EM núna er í fyrsta sinn sem að Ísland keppir í liðakeppni sveigboga kvenna þar sem stelpurnar enduðu í 24 sæti eftir undankeppni og lentu […]
Okkar fólk lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í bogfimi í Póllandi í dag þar sem Ewa Ploszaj tapaði á móti Andreu Marcos frá Spáni sem er […]
Copyright © 2023 | WordPress Theme by MH Themes