
Fyrirætlanir um alþjóðleg mót á Írlandi – Emerald Isle Cup
Covid-19 hefur gert það að verkum að öllum alþjóðlegum bogfimimótum sem halda átti í ár hefur verið aflýst. Einnig verður að telja vafasamt að mót […]
Covid-19 hefur gert það að verkum að öllum alþjóðlegum bogfimimótum sem halda átti í ár hefur verið aflýst. Einnig verður að telja vafasamt að mót […]
Í gær tilkynnti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin að fleiri kórónaveirutilfelli hefðu greinst í heiminum á síðasta sólarhringinn en nokkru sinni fyrr. Ekki er því útlit fyrir að nein […]
Guðbjörg Reynisdóttir var að keppa í fyrsta sinn á EM í víðavangsbogfimi og endaði í 4 sæti eftir tap á móti Kathryn Morton frá Bretlandi. […]
Guðbjörg Reynisdóttir tapaði undanúrslitum á móti Eleonora Meloni frá Ítalíu 44-34. Guðbjörg keppir því um brons úrslitum í fyrramálið á móti Kathryn Morton frá Bretlandi. […]
Guðbjörg vann riðlakeppnina á EM í dag og verður ein af 4 keppendum sem keppa í undanúrslitum á EM í víðavangsbogfimi í Slóveníu. (more…)
Guðbjörg vann riðil B og keppir því næst kl 14:00 að staðartíma á móti Phoebe Rose frá Bretlandi sem vann riðil A. (more…)
Undankeppni EM í víðavangsbogfimi í Slóveníu var að ljúka. Guðbjörg Reynisdóttir var með 3 hæsta skorið í dag og endaði í 5 sæti í heildina […]
Astrid skaut hærra skor á EM núna á ómerktu vegalengdunum en hún gerði á merktu og ómerktu vegalengdunum á Evrópuleikum 30+ fyrr á árinu. (more…)
Fyrsti dagur undankeppni á EM er að ljúka og Guðbjörg er komin til baka og var með hæsta skorið í sínum hópi. (more…)
EM í field í Slóveníu er að hefjast núna. Astrid er að keppa í annað sinn í víðavangsbogfimi (field). En hún keppti fyrst í þessari […]
EM í field er að hefjast núna. Guðbjörg er að keppa í fyrsta sinn í víðavangsbogfimi (field). En berbogi er aðeins keppnisgrein í 3D og […]
Mikið gekk á í upphafi ferðarinnar. Flugi frá Frankfurt til Ljubljana var aflýst og ekki var látið vita afþví. Þau 3 tóku eftir því þegar […]
Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti og Astrid Daxböck í BF Boganum munu keppa fyrir Íslands hönd á European Field Championships í Catez Slóveníu 30 […]
Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir keppti á Evrópuleikum öldunga síðustu helgi. Mótið var haldið í Torínó Ítalíu og um 10.000 keppendur voru skráðir til leiks í 30 […]
Albert Ólafsson keppti síðustu helgi í 50+ flokki á European Master Games 2019 (Evrópuleikum öldunga) (more…)
Sigríður Sigurðardóttir keppti ásamt 6 öðrum Íslendingum á European Master Games (Evrópuleikum Öldunga). Mótið var haldið í Torínó Ítalíu síðustu helgi. (more…)
Íslensku keppendurnir stóðu sig með prýði á Evrópuleikum 30+ og komu heim með 5 verðlaun. Rétt undir 10.000 manns kepptu á leikunum, 7 keppendur frá […]
Gummi Guðjónsson er að keppa um gull á Evrópuleikum öldunga í 30+ flokki fyrir Ísland á eftir. (more…)
4 keppendur frá Íslandi kepptu í field bogfimi á European Master Games (Evrópuleikum öldunga) í dag og tóku 3 medalíur heim. (more…)
European Master Games eða Evrópu öldungaleikarnir verða haldnir í Torínó á Ítalíu þessa viku. Evrópuleikar fyrir eldra fólk væri einnig góð lýsing. (more…)
Copyright © 2022 | WordPress Theme by MH Themes