Toja Ellison sem sló Eowyn út vann Evrópuleikana

Toja Ellison sem sló okkar keppanda Eowyn Mamalias út í fyrsta útslætti á Evrópuleikunum vann leikana í dag í trissuboga kvenna.

Sjá grein fyrir neðan frá Worldarchery

https://worldarchery.org/news/171268/ellison-outshoots-world-champion-inaugural-compound-womens-title-european-games

Heimssambandið birti einnig grein um Eowyn á leikunum sem er hægt að finna hér

https://worldarchery.org/news/171263/eowyn-mamalias-14-trailblazing-young-generation-icelandic-archers