Eowyn að keppa um gull á Veronicas cup world ranking event

Á morgun keppir Eowyn um gull final í trissuboga U18 (compound cadet) á Vernicas cup, kl 8:40 að staðartíma.

Hægt verður að fylgjast með úrslitunum á http://www.ianseo.net/Details.php?toId=5449

En við munum einnig reyna að live streama gull keppninni á archery tv icelandarchery tv iceland á youtube.

Eowyn var í 3 sæti í undankeppni og sat hjá í fjórðungsúrslitum. Í undanúrslitum mætti Eowyn Aneja Pajk frá heimalandinu Slóveniu sem hún vann 130-123.

Eowyn mætir CELMANOVA Karolina frá Tékklandi í Gull keppninni

Eowyn vann brons á mótinu í trissuboga og sveigboga tvíliðaleik með Nóa Barkarsyni. Hún mun því koma með 3 medalíur heim.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.