
Haraldur og Kelea tóku titlana í sveigboga einstaklinga og bogfimifélagið boginn vann liðakeppni á Víðistaðatúni í frábæru veðri á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi
Mikill munur var á veðri á milli daga á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi 2020 á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Á laugardeginum þegar trissuboga og berboga flokkar kepptu […]