
Íslandsmót Öldunga verður haldið 28 Júní á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Skráningu á mótið verður lokað 14 Júní kl 18:00.
Hægt er að sjá alla þá sem eru skráðir núna á Ianseo.net.
Hægt er að finna skráningu hér.
Íslandmót Öldunga Utanhúss / Icelandic Open Masters Championships 2020