Daníel Baldursson sigrar í gull úrslita leik á Íslandsmóti Ungmenna utandyra

Daníel Baldursson úr SKAUST tók sinn fyrsta titil á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúní í Hafnarfirði af Bogfimisambandi Íslands.

Daníel var með hæsta skorið í trissuboga U16 undankeppninni 630 stig.

Daníel sigraði örugglega í gull úrslitum132-113 á móti Sigfús Björgvin Hilmarssyni úr BF Boganum. En þeir áttustu við um bronsið á Íslandsmóti ungmenna innandyra þar sem útslátturinn endaði í bráðabana og aðeins 1 mm skar drengina að, en þar var Daníel einnig sigursæll.

Sýnt var beint frá gull úrslitum á Íslandsmóti ungmenna og hér fyrir neðan er hægt að sjá gull úrslit hjá Daníel og Sigfús. Hægt er að sjá úrslit á ianseo.net

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.