Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Articles by Guðmundur

Gilbert vs Gummi – Scotland vs Iceland recurve archery gold medal match

22/07/2019 Guðmundur 0

Gilbert Jamieson of Scotland and Gummi Gudjonsson of Iceland tied 5-5 during the gold medal match of the Icelandic Open Championships 2019 so a single […]

Best heppnaða Íslandsmót hingað til þökkum sjálfboðaliðunum

22/07/2019 Guðmundur 0

Ég verð að þakka sjálfboðaliðunum og staffinu fyrir best heppnaða Íslandsmót utanhúss hinngað til. Ef þig langar að aðstoða okkur við að stækka bogfimi á […]

Gummi Íslandsmeistari í Ólympískum sveigboga 2019

22/07/2019 Guðmundur 0

Guðmundur Guðjónsson vann Íslandsmeistaratitil í Ólympískum sveigboga karla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi á Stóra Núpi Selfossi 2019 í gær. Gummi keppti á móti Sigurjóni Atla […]

Scotland vs Iceland championships archery match. Want to know who wins?

22/07/2019 Guðmundur 0

Here you can watch the match Scotland vs Iceland. It was a cool and even match. I reccomend you watch it. Scotland on target 1 […]

Kayleigh confidently wins recurve gold at the Icelandic Open Championships 2019

22/07/2019 Guðmundur 0

Kayleigh Ivanov of Scottish archery beat Sigridur Sigurdardottir for the recurve womens crown at the Icelandic Open Championships 2019. Kayleigh had the highest score in […]

Tim takes gold at the Icelandic Open Championships 2019

22/07/2019 Guðmundur 0

Tim Buntinx of Belgium beat Alfred Birgisson of Iceland in the compound gold medal match of the Icelandic Open Championships 2019. Tim took an early […]

Emily Blake wins the gold at the Iceland Open Championships 2019 in a very close match.

22/07/2019 Guðmundur 0

The gold medal match at the Iceland Open Championships 2019 became an all Scottish affair when Emily Blake and Kirsty Robb beat the Icelandic archers […]

Guðný Íslandsmeistari í ólympískum sveigboga með yfirburðum og gegn líkunum

22/07/2019 Guðmundur 0

Guðný Gréta Eyþórsdóttir í SKAUST (Skotfélagi Austurlands) vann Íslandsmeistaratitil í sveigboga kvenna í gær kvöldi með yfirburðum. Gull medalíu keppnin var við Sigríðar Sigurðardóttir úr […]

Rúnar Þór Íslandsmeistari í trissuboga 2019

22/07/2019 Guðmundur 0

Rúnar Þór Gunnarsson í BF Boganum í Kópavogi vann Íslandsmeistaratitil í trissuboga karla á sunnudaginn. Rúnar keppti um gull við Þorstein Halldórsson paralympics farann úr […]

Ewa Íslandsmeistari í trissuboga í spennandi útslætti

22/07/2019 Guðmundur 0

Ewa Ploszaj í BF Boganum vann gull keppni Íslandsmeistaramótsins í trissuboga kvenna á sunnudaginn. Ewa keppti á móti Erlu Marý Sigurpálsdóttir úr sama félagi um […]

Ólafur Íslandsmeistari í berboga með öruggum sigri um gull

22/07/2019 Guðmundur 0

Ólafur Ingi Brandsson í BF Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari um helgina í berboga karla. Björn Leví Gunnarsson úr sama félagi var andstæðingur Ólafs í […]

Guðbjörg Íslandsmeistari í berboga vann gull í bráðabana

22/07/2019 Guðmundur 0

Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði er Íslandsmeistari í berboga kvenna 2019. Í gull keppni berboga kvenna mættust Guðbjörg og Guðný Gréta Eyþórsdóttir […]

Íslandsmeistaramótið utanhúss undankeppni lokið medalíukeppnir á morgun og úrslita spá.

20/07/2019 Guðmundur 0

Í berboga kvenna sló Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði Íslandsmetið aftur með skorið 511. Íslandsmetið var 488 sem hún sett á Norðurlandameistaramóti […]

Scottish archery team competes in Iceland

20/07/2019 Guðmundur 0

It has been good going so far for the Scottish national archery team all 4 athletes made the semi-finals in the international event at the […]

Tim Buntnix to take gold at the Icelandic Championships?

20/07/2019 Guðmundur 0

Tim had the highest qualification score at the event 661 and beat Albert Olafsson in the quarter finals 138-119. The semi-finals are tomorrow morning where […]

Ásdís að dæma á sínu fyrsta Íslandsmóti

20/07/2019 Guðmundur 0

Ásdís náði landsdómaraprófinu í mars á þessu ári með 100% skor á skorkafla og er búin að dæma á nokkrum minni mótum síðan þá. Þetta […]

Yngstu krakkarnir voru sterkir í trissuboga á Íslandsmótinu

20/07/2019 Guðmundur 0

U16 flokkurinn í trissuboga karla og kvenna var nokkuð sterkur á á Íslandsmótinu í dag. Agata Vigdís Kristjánsdóttir í BF Boganum í Kópavogi skoraði langhæsta […]

Fyrsta skipti sem berbogar keppa á 50 metrum á Íslandsmóti

20/07/2019 Guðmundur 0

Vegalengdin var áður 30 metrar en fyrr á árinu setti alþjóðasambandið reglur um fjarlægðir í berboga markbogfimi sem taka gildi á næsta ári. Einnig var […]

Mikið gekk á í sveigbogaflokki á Íslandsmótinu í bogfimi

20/07/2019 Guðmundur 0

Þeir Kristján Guðni Sigurðsson úr Skotfélagi Ísafjarðar og Ásgeir Ingi Unnsteinsson í UMF Eflingu völtuðu yfir Íslandsmetin í U21 og 50+ með yfirburðum á Íslandsmóti […]

Íslandsmót ungmenna og öldunga í gangi á livestream

19/07/2019 Guðmundur 0

Íslandsmót ungmenna og öldunga er hafið. Fyrsta umferðin hjá sveigboga er að ljúka núna. Hægt er að fylgja með skorum og gengi á livestream Heildar […]

Skráningu á Íslandsmeistarmótin í bogfimi lýkur í dag.

12/07/2019 Guðmundur 0

Skráningu á Íslandsmeistaramótin í bogfimi verður alveg lokað í dag. Hér fyrir neðan er hægt að finna skráningu og upplýsingar um mótin. Íslandsmót ungmenna og […]

Þorsteinn með Íslandsmet á Evrópubikarmóti fatlaðra

09/07/2019 Guðmundur 0

Þorsteinn Halldórsson úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti í dag á Evrópubikarmóti fatlaðra (Para-archery European Cup leg 2) í trissuboga fatlaðra opnum flokki. Undankeppnin var […]

Albert og Sveinbjörg settu 2 Heimsmet í bogfimi á Heimsbikarmótinu

08/07/2019 Guðmundur 0

Albert Ólafsson og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi settu 2 heims-og Evrópumet á Heimsbikarmótinu í Berlin sem lauk í gær. Metin voru […]

Marín Aníta tók stórt stökk á Norðurlandamóti ungmenna í bogfimi, Íslandsmet og 6 sæti í liðakeppni

08/07/2019 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir var að keppa í lang fjölmennasta flokki á Norðurlandameistaramóti ungmenna þar sem voru 35 stelpur að keppt í sveigboga U16. (næst stærsti […]

Anna María vann brons á Norðurlandamóti Ungmenna í bogfimi

07/07/2019 Guðmundur 0

Ekki mátti miklu muna í brons keppni einstaklinga trissuboga U18 þar sem Anna María Alfreðsdóttir úr Íþróttafélaginu Akur keppti á móti Liv Meck frá Danmörku. […]

Guðbjörg með 2 silfur á Norðurlandamóti ungmenna í bogfimi tapaði titlinum í bráðabana.

07/07/2019 Guðmundur 0

Ekki mátti miklu muna í keppni um Norðurlandameistaratitil í U21 berboga þar sem Guðbjörg Reynisdóttir úr bogfimifélaginu Hróa Hetti í hafnarfirði keppti á móti Sandra […]

Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur keppir um brons á Norðurlandamóti Ungmenna í bogfimi

06/07/2019 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir úr Íþróttafélagin Akur á Akureyri keppir um brons í trissuboga U18 á Norðurlandameistarmóti ungmenna í bogfimi í fyrramálið. Anna María endaði í […]

Skotfélag Ísafjarðar í fyrsta sinn á Norðurlandamóti Ungmenna

06/07/2019 Guðmundur 0

3 manna hópur frá Skotfélagi Ísafjarðar keppti í fyrsta sinn á Norðurlandameistaramóti Ungmenna í bogfimi. 2 keppendur og 1 þjálfari. Veðrið var gífurlega vont á […]

Ver Guðbjörg titilinn sinn á morgun?

06/07/2019 Guðmundur 0

Guðbjörg Reynisdóttir er að keppa um gull á Norðurlandameistarmóti ungmenna í fyrramálið. Guðbjörg varð Norðurlandameistari í fyrra í bæði einstaklings og liðakeppni U21 berboga. Það […]

Guðbjörg og Anna María keppa í úrslitum á Norðurlandamóti Ungmenna

06/07/2019 Guðmundur 0

Sökum tafa í skipulagi voru brons og gull úrslit færð og fara fram strax í fyrramálið. Guðbjörg Reynisdóttir og Anna María Alfreðsdóttir keppa um einstaklings […]

Posts pagination

« 1 … 29 30 31 … 39 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • Bikarmót BFSÍ September - Bogfimisamband Íslands 27/09/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025070
  • Vertu memm í bogfimi!!! - September 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/09/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025021
  • Bikarmót BFSÍ Október - Bogfimisamband Íslands 18/10/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025071
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Október 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/10/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025022
  • Indoor World Series Lausanne - WorldArchery 31/10/2025 – 02/11/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025066
  • Indoor World Series Luxembourg - WorldArchery 14/11/2025 – 16/11/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025067
  • Bikarmót BFSÍ Nóvember - Bogfimisamband Íslands 22/11/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025072
  • Íslandsmót Öldunga Innandyra 2025 - Bogfimisamband Íslands 23/11/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025074
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Nóvember 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/11/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025023
  • Indoor World Series Taipei - WorldArchery 05/12/2025 – 07/12/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025068
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 595 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »