Getur þú hitt í mark? Gummi Archery Special 2019

Skráningu á Gummi Archery Special mótið lýkur bráðlega. Mótið verður Sunnudaginn 8 September.

Mótið er ný týpa af bogfimi þar sem gefið er stig fyrir að hitta og ekkert stig fyrir að hitta ekki. Svipað og vítaspyrnukeppni í fótbolta, mark eða ekki mark.

Skráið ykkur sem fyrst sem hafið áhuga við munum livestream-a gull keppni í öllum flokkum (mögulega brons keppni líka ef tími gefst).

Það eru engin kynja eða aldursflokkar, sá sem hittir mest vinnur.

Hægt er að finna skráningu á archery.is

Gummi Archery Special International 2019 (GASI)

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.