Skráningu á Meistara Meistarana lýkur í dag

Þátttakan er ágæt í skráningum á mótið og því erum við að plana að vera með alternate shooting medal finals um gull á meistara meistarana, eins og á Íslandsmótum. Og streyma því mögulega á facebook síðu archery.is (bogfimi fréttir)

Munið að greiða líka þátttökugjaldið á mótið sem eruð búin að skrá ykkur.

Skráningu í 30+ 40+ 50+ 60+ og 70+ flokka á meistara meistarana lýkur 20.11.2019 kl 18:00.

Tekið verður við skráningum þar til degi fyrir mótið en bara upp að þeim punkti að svæðið í skipulaginu fyllist.

Skráningar, skipulag og úrslit eru/verða sjáanleg hér http://www.ianseo.net/Details.php?toId=6306

Ýtið á linkinn hérna fyrir neðan til að skrá ykkur.

Meistari Meistaranna Aldursflokka mót 30+ 40+ 50+ 60+ 70+