
Ísland á HM ungmenna
5 skráningar eru fyrir Ísland á HM ungmenna (HMU) sem haldið verður í Wroclaw Póllandi 8-15 Ágúst. Hægt verður að fylgjast með úrslitum á worldarchery.org […]
5 skráningar eru fyrir Ísland á HM ungmenna (HMU) sem haldið verður í Wroclaw Póllandi 8-15 Ágúst. Hægt verður að fylgjast með úrslitum á worldarchery.org […]
Þetta verður fyrsta Íslandsmeistaramót BFSÍ í víðavangsbogfimi (Field archery). Megin tilgangur mótsins er að koma af stað reglulegu haldi Íslandsmeistaramóta í víðavangsbogfimi til þess að […]
Undankeppni Ólympíuleikana í bogfimi er í gangi núna. Hægt er að fylgjast með úrslitum á ianseo.net og worldarchery.org https://www.ianseo.net/Details.php?toId=6301 https://worldarchery.sport/competition/14904/tokyo-2020-olympic-games/results?photos_tag=17%20JULY%20VENUE#!/ Hægt verður að fylgjast með […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi vann í gær Íslandsmeistaratitilinn í opnum flokki með yfirburðum 6-0 gegn Guðný Grétu Eyþórsdóttir úr Skotfélagi Austurlands […]
Haraldur Gústafsson úr Skotfélagi Austurlands (Skaust) á Egilstöðum varð Íslandsmeistari í annað sinn með naumasta mun sem mögulegt er í bogfimi. Í úrslitaleiknum keppti Haraldur […]
Nói Barkarson í BF Boganum vann öruggann sigur í úrslitum trissuboga 136-127 gegn Alberti Ólafssyni í sama félagi á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi í dag. Albert […]
Ewa Ploszaj úr BF Boganum í Kópavogi vann Íslandsmeistaratitilinn í trissuboga kvenna í gífurlega spennandi gull úrslita leik gegn Önnu Maríu Alfreðsdóttir úr ÍF Akur […]
Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði vann öruggann sigur 6-0 í úrslitum á Íslandsmeistaramótinu í dag gegn Guðný Grétu Eyþórsdóttur úr Skaust á […]
Izaar Arnar Þorsteinsson í íþróttafélaginu Akur á Akureyri varði í dag Íslandsmeistaratitilinn í berboga karla með 7-3 sigri í úrslitum. Andstæðingur Izaar í úrslitum var […]
Bogfimifélagið Boginn er stærsta Bogfimifélag á Íslandi og með þeim stærstu á Norðurlöndum og því kannski ekki furða að félagið sé með mestu þátttöku og […]
Nói Barkarsson í BF Boganum í Kópavogi sló Íslandsmetið í U21 með töluverðum mun á Íslandsmóti ungmenna sem haldið var á Haukavelli í Hafnarfirði í […]
Anna skoraði 640 stig í undankeppni Íslandsmóts ungmenna í dag sem er aðeins 2 stigum frá Íslandsmetinu í U21 flokki sem Anna á sjálf. En […]
Auðunn Andri Jóhannesson tók Íslandsmeistaratitilinn í U18 berboga karla. Auðunn tók einnig Íslandsmetið í berboga karla U18 á Norðurlandameistaramóti Ungmenna sem haldið var í gær […]
Daníel og Logi tóku Íslandsmeistaratitla í ungmenna flokkum fyrir Skaust á Íslandsmóti ungmenna sem haldið var í dag á Haukavelli í Hafnarfirði. Daníel Baldursson […]
Íslandsmót ungmenna er að hefjast í dag. Hægt er að fylgjast með úrslitum og mótinu live á archery tv iceland youtube rásinni. https://www.youtube.com/channel/UCyslF-n8Fh5zwqDLdBVzgvg Úrslit eru […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi vann fjölmennasta flokkinn á Norðurlandameistaramóti ungmenna. Þetta er annar Norðurlandameistaratitill sem Ísland vinnur á NUM en reglubundin […]
Norðurlandameistaramót ungmenna (NUM) í bogfimi var haldið í dag á Haukavelli í Hafnarfirði. Oliver Ormar Ingvarsson í sama félagi jafnaði Íslandsmetið í U21 sveigboga […]
Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði tók gull í 21 árs berboga flokki á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) í dag. Mótið var haldið á […]
Anna María Alfreðsdóttir í íþróttafélaginu Akur á Akureyri vann brons í trissuboga kvenna U21 á Norðurlandameistarmóti ungmenna sem haldið var í dag á Haukavelli í […]
Norðurlandameistaramót ungmenna í bogfimi var haldið í dag 3 Júlí. Marín Aníta Hilmarsdóttir 17 ára í BF Boganum í Kópavogi tók Norðurlandatitilinn í sveigboga U18 […]
Munið að skrá ykkur á mótið við viljum sjá sem flesta. Mótið verður haldið á Víðistaðatúni í Hafnarfirði 16-18 júlí Upplýsingar og skráningu er hægt […]
Munið að skrá ykkur ef þið viljið taka þátt. Tvö mót verða haldin í ár. Sjá nánari upplýsingar hér fyrir neðan. Opnað fyrir skráningar á […]
Í gær slóu hjónin Albert Ólafsson og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir annað heimsmet á heimsbikarmótinu í París 2021. Fyrra heimsmetið sem þau slóu var fyrir undankeppni […]
Munið að skrá ykkur á mótið við viljum sjá sem flesta. Mótið verður haldið á Víðistaðatúni í Hafnarfirði 16-18 júlí Upplýsingar og skráningu er hægt […]
Á heimsbikarmótinu í París í dag bættu hjónin Albert Ólafsson og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir heimsmetið og Evrópumetið í undankeppni para 50+. Metið var áður 1040 […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir skoraði 599 stig í undankeppni heimsbikarmótsins í París í dag. Marín sló Íslandsmetið í opnum flokki kvenna með gífurlegum mun en metið […]
Marín byrjaði sterk í undankeppni í dag og var í 16 sæti eftir fyrstu lotu undankeppni um sæti á Ólympíuleika. Marín náði að halda sér […]
Síðast séns að skrá sig. Við viljum sjá sem flesta þátttakendur 🙂 Sumarbikar BFSÍ er kominn til af því að Norðurlandameistaramót ungmenna var fært yfir […]
Munið að skrá ykkur og láta aðra vita sem hafa áhuga á því að taka þátt. Íslandsmeistaramót Ungmenna og Norðurlandameistaramót ungmenna verða haldin sömu helgi […]
Undankeppni karla um lokasætin á Ólympíuleikana í Tokyo var að ljúka. 156 keppendur kepptu í undankeppni en 104 halda áfram. Einhverjir af þeim keppendum sem […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes