Íslandsmóti U16/U18 lokið og Íslandsmót U21 hefst í fyrramálið

Hægt er að sjá úrslit Íslandsmóts U18/U16 innanhúss á eftirfarandi miðlum.

Áætlað er að skrifa nánar um úrslit mótsins í í fréttagreinum á archery.is eftir að Íslandsmóti U21 er lokið á 31 október.

Í fyrramálið hefst Íslandsmót U21 innandyra. Þar verður einnig keppt í fyrsta sinn í sjónvörpuðum úrslitum í liðakeppni á ungmenna móti. Mögulegt verður að fylgjast með úrslitum Íslandsmóts U21 innandyra https://www.ianseo.net/Details.php?toId=7884 Á þeirri síðu er einnig hægt að finna dagskrá mótsins, hlekki á livestream og allar upplýsingar sem tengjast mótinu.

Sjáumst hress og kát í fyrramálið og krýnum síðustu Íslandsmeistara ungmenna á árinu 2021 😊

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.