Iceland cup í febrúar frestað um eina helgi
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna var forgjafarmótinu íslandsbikarnum frestað til 12 febrúar. Það var upphaflega skipulagt 5 febrúar. Við gerum ekki ráð fyrir frestunum á öðrum mótum […]
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna var forgjafarmótinu íslandsbikarnum frestað til 12 febrúar. Það var upphaflega skipulagt 5 febrúar. Við gerum ekki ráð fyrir frestunum á öðrum mótum […]
Verið er að vinna í endurskipuleggja uppsetningu og rekstur BF Bogans og því hefur núverandi styrktarkerfi verið lagt niður. Annað mun taka þess stað í […]
Úrslitin orðin ljós á RIG 2017. UPPFÆRÐ Þau er hægt að finna í skjalinu hér fyrir neðan. (more…)
Bogfimi á RIG2017 er núna hálfnað, útsláttarkeppnin klárast á morgun 29.01.2017 Undankeppni Reykjavíkurleikana er hinsvegar lokið og skorin eru orðin ljós, þau er hægt að […]
Reykjavík International Games 2017 RIG2017 í bogfimi verður haldið um helgina 28-29.mars í Bogfimisetrinu í Dugguvogi. (more…)
Okkur hjá Archery.is langaði að setja upp könnun til að athuga hvað margir hefðu áhuga á því að taka þátt í Level 1 þjálfaranámskeiði hjá […]
Dómarahandbókin hefur verið uppfærð. Nýjustu útgáfuna er hægt að finna hérna. Handbók Bogfimidómara 2017
Hér fyrir neðan er hægt að skrá sig í Bogfimifélagið Bogann https://www.sportabler.com/shop/bfboginn
Dómaranámskeið verður haldið 30.Janúar á mánudegi kl:18:20 í Bogfimisetrinu Duggvogi 2 Reykjavík og er eitt kvöld, kökur og gotterí í boði hússins. Þetta er daginn […]
Íþróttafólk Bogfiminefndar ÍSÍ var valið með kosningu í Bogfiminefndinni. Tillögur um íþróttafólk ársins voru ræddar af bogfiminefndinni, svo var kosning um þá sem voru tilnefndir. […]
Endilega kjósið. Neðst á síðuni eru upplýsingar um þá sem hafa verið tilnefndir og helsti árangur þeirra á mótum hérlendis og erlendis á árinu 2016. […]
Þá eru síðustu keppendur frá Íslandi búnir með keppnina. Við náðum ekki medalíu í þetta skiptið en það er alltaf að nálgast meira og meira […]
Fyrsti dagur heimsbikarmótsins 2016 í Marrakesh Marrakó er lokið og orðið staðfest að 3 af 12 Íslensku keppendunum munu vera í top 10 sætunum í […]
Fyrsti dagurinn er búinn á heimsbikarmótinu í Marrakesh Marrakó 2016 og frammistaða Íslenska liðsins er búin að vera langt framar vonum fyrir mótið. (more…)
Heimsbikarmótið í bogfimi er nú að hefjast í Marrakech Marrakó og Íslendingar mjög áberandi á mótinu. Sem sést vel á því að Ísland og Íslendingar […]
Oftast skrifum við ekki mikið um mót sem hægt er að fara á erlendis þar sem það er svo gífurlegt magn af mótum sem hægt […]
Heimslistinn eða world ranking listinn eins og flestir kalla hann er listi yfir bestu bogamenn í heiminum, það er hægt að finna hann hér https://worldarchery.org/world-ranking […]
Ísland hefur sent marga íþróttamenn á Ólympíuleikana frá því að við tókum þátt fyrst árið 1908, en heildartalan er um 4+14+53+153=224 Íslendingar. (sjá lista neðst […]
Hrekkjarvöku Mót – Félagamót Freyju og Bogans var haldið Laugardaginn 29.10.2016 í Bogfimisetrinu, Reykjavík. (more…)
Birt var mjög flott fréttagrein um Helgu Kolbrún Magnúsdóttir á Sunnudaginn síðasta. Hægt er að kaupa M0rgunblaðið á vefsíðu morgunblaðsins, dagsettningin á blaðinu er 25.09.2016 […]
Komin er góður hópur af Íslenskum bogamönnum sem eru að fara að keppa á heimsbikarmótinu í Marrakó 25-26 Nóvember. Flestir eru nýliðar að keppa á […]
Núna er útsláttarkeppninni á Paralympics (Ólympíumóti fatlaðra) lokið og úrslitin orðin skýr. (more…)
Undankeppni í Paralympics Ólympíumóti fatlaðra lokið, næst keppir Þorsteinn 14.09.2016, 12:30 að staðar tíma 15:30 á íslenskum tíma við Kevin Polish frá Bandaríkjunum (more…)
Þeir sem ætla að taka þátt í eftirfarandi mótum verða að vera búnir að tilkynna sig til Bogfiminefndar ÍSÍ fyrir tilsettan tíma. Hægt er að […]
Hægt er að fylgjast með framvindu skora og slíkt á https://worldarchery.org/competition/14871/rio-2016-paralympic-games (more…)
http://www.ruv.is/frett/islensk-bogfimikona-a-topp-100-a-heimslistanum http://ruv.is/sarpurinn/ruv/ithrottir/20160828 (more…)
Astrid Daxböck er fyrsti keppandinn fyrir Ísland að ná þeim árangri að komast í top 100 á heimslista ranking listanum. (more…)
Þorsteinn Halldórsson Ólympíufari í viðtali við Sjónvarpið ( RÚV) . Flott viðtal. Paralympics eða Ólympíumót fatlaðra hefst í Ríó í Brasilíu 7. september en þangað […]
Það er ekki á hverjum degi sem að stórlaxar eins Gunnar Þór Jónsson á Stóra Núpi ákveða að vinna heilt tún fyrir Bogfimi á Íslandi, […]
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes