Meistari meistaranna 2019

Meistarameistaramótið 2019 verður haldið í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík, þann 24 nóvember 2019 og hefst keppin kl. 13:00.  Skráningu lýkur 20. nóvember.

Í ár verður keppt í fleiri aldursflokkum en gert var á mótinu í fyrra en þá var eingöngu keppt í aldursflokknum 50+.  Á mótinu í ár verður keppt í sömu aldurflokkum og keppt er í á alþjóðlegum masters mótum eins og European Masters Games.  Þetta þýðir að keppt verður í aldursflokkum 30+, 40+, 50+, 60+. Bogaflokkarnir verða sveigbogi, trissubogi og berbogi.

Hér er tengill á skráningarform og fremari upplýsingar.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.