Hrekkjavökumót Ungmenna 2019

Okkur langar að minna á að það verður haldið Hrekkjavökumót Ungmenna 2019 í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík, sunnudaginn þann 27 október 2019.

Keppnin hefst kl 13:00 og hefst keppin kl. 13:00.
Þáttakagjaldið er 5.000.kr per bogaflokk.

Aldursflokkarnir eru (aldur miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag):
U-21: Junior – 18 m – 40 cm skífa (lítil 10 fyrir compound)
U-18: Cadet – 18 m – 60 cm skífa (lítil 10 fyrir compound)
U-16: Nordic – 12 m – 60 cm skífa (lítil 10 fyrir compound).

Það verður gefin verðlaun fyrir hrekkjavökubúninginn sem fær flest atkvæði 🙂

Á þessari síðu er skráningin fyrir mótið og þar finnið líka allar upplýsingar um mótið:

Hrekkjavökumót Ungmenna

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.