Anna og Alfreð töpuðu bæði í fyrsta leik í lokakeppni HM í Yankton USA í dag þrátt fyrir fína frammistöðu
Anna María Alfreðsdóttir keppti gegn Chi-Huei Hsu frá Taipei, það var mjög jafnt á milli stelpnana og hefði getað farið hvorn veg sem er. Anna […]