Skráningu á Íslandsmeistaramót innanhúss 2021 lýkur á morgun

Minnum á að skráningu á Íslandsmeistaramót innanhúss 2021 lýkur á morgun 12 nóvember.

Endilega látið berast til allra að skrá sig á mótið tímanlega við viljum sjá sem flesta keppendur á mótinu.

Einnig verður keppt í áhugamannaflokki á mótinu sem tilrauna viðburð en áætlað er að bæta áhugamannaflokki við Íslandsmeistaramót í opnum flokki frá og með 2022. Nánar um flokkinn í skráningu mótsins.

Mögulegt verður að sjá upplýsingar, skráningar og úrslit mótsins hér.

Íslandsmeistaramót Innanhúss 2021

Skráningu er hægt að finna hér

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.