
Íþróttakona ársins 2021 Marín Aníta Hilmarsdóttir
Marín Aníta Hilmarsdóttir 17 ára í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er íþróttakona BFSÍ annað árið í röð. Marín varð Norðurlandameistari með miklum yfirburðum í U18 […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir 17 ára í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er íþróttakona BFSÍ annað árið í röð. Marín varð Norðurlandameistari með miklum yfirburðum í U18 […]
Oliver Ormar Ingvarsson 20 ára í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er íþróttamaður ársins í fyrsta sinn hjá Bogfimisambandi Íslands. Á þátttökumestu mótaröð í heiminum WorldArchery […]
Eftirfarandi eru bogfimifólk ársins BFSÍ eftir keppnisgreinum. Ólympískur sveigbogi Oliver Ormar Ingvarsson – BF Boginn Kópavogi – Sveigbogamaður Ársins 2021 Marín Aníta Hilmarsdóttir – BF […]
Nokkrar reglugerðabreytingar (bylaws) voru samþykktar á tímabilinu stjórnarfundum heimssambandsins. Mest eftir þingið í september og er nú búið að gefa út gögnin og gildistíma þeirra. […]
Minnum á að skráningu á Íslandsmeistaramót innanhúss 2021 lýkur 12 nóvember. Endilega skráið ykkur á mótið tímanlega við viljum sjá sem flesta keppendur á mótinu. […]
Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fyrirlestur um markmiðasetningu 06 nóvember. Allir sem vilja taka þátt geta skráð sig hér fyrir neðan velkomnir til að […]
Við minnum á að skráningarfrestur fyrir Íslandsmót ungmenna innanhúss 2021 er á morgun 16 október. Endilega að minna alla á að skrá sig og taka […]
Öllum ungmennum í bogfimi á aldrinum 13-20 ára á árinu 2022 er leyfilegt að taka þátt á Norðurlandameistaramóti Ungmenna (NUM) óháð getustigi. Flest ungmenni taka […]
Anna María Alfreðsdóttir keppti gegn Chi-Huei Hsu frá Taipei, það var mjög jafnt á milli stelpnana og hefði getað farið hvorn veg sem er. Anna […]
Undankeppni HM í bogfimi var í dag. Tveir keppendur kepptu fyrir hönd Íslands Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson bæði í trissuboga. Bæði komust bæði […]
Gunnar Geir Markússon næringarfræðingur mun halda fyrirlestur um mikilvægi næringar í íþróttum. Fyrirlesturinn er miðaður á afreksfólk í bogfimi en getur hentað öllum sem hafa […]
Fyrsti dagur bogfimi heimsþings var haldin í dag. Haraldur Gústafsson varaformaður BFSÍ situr þingið fyrir BFSÍ og ber einnig atkvæði Finlands á þinginu. Ánægjulegt var […]
Haraldur Gústafsson varaformaður BFSÍ situr sem stendur heimsþing WorldArchery í Yankton í Bandaríkjunum. Fyrsti hluti þingsins er þegar hafinn og er hægt að fylgjast með […]
Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson bæði úr ÍF Akur á Akureyri munu keppa fyrir A landslið BFSÍ á HM í Yankton í Bandaríkjunum 19-26 […]
Minnum alla á að skráningu á Íslandsmót öldunga innanhúss lýkur 30 október. Látið fréttina berast svo að enginn missi af möguleikanum af því að taka […]
Ungmennadeild BFSÍ er fjarmótaröð sem haldin er af Bogfimisambandi Íslands til að gefa ungmennum á Íslandi færi á að keppa reglubundið við samaldra sína um […]
Áætlað er að bæta áhugamannaflokki við Íslandsmeistaramót í opnum flokki árið 2022 og síðar. Því var ákveðið að bæta við áhugamannaflokki sem tilrauna viðburði á […]
Íslandsmót ungmenna innandyra er skipt í 2 mót á sömu helgi. Íslandsmót U16 og U18 er á laugardeginum 30 október og Íslandsmót U21 er á […]
Mótakerfi BFSÍ hefur verið í bígerð frá árinu 2017 en loka ákvörðun um að taka upp þetta kerfi var gerð í byrjun árs 2020 af […]
Heimsþing heimssambandsins WorldArchery (WA) verður haldið 16-18 september í Yankton Bandaríkjunum. 27 af 166 sambandsaðilum WA eru með hæsta atkvæða vægi á heimsþingum eða samtals […]
Gunnar Geir Markússon næringarfræðingur mun halda fyrirlestur um mikilvægi næringar í íþróttum fyrir BFSÍ. Fyrirlesturinn mun fara fram á Microsoft Teams sunnudaginn 22 september kl […]
Í gær laugardaginn 28 ágúst var fyrsta Íslandsmót BFSÍ í víðavangs bogfimi haldið á Hamranesvelli í Hafnarfirði. Guðbjörg Reynisdóttir – BF Hrói Höttur Aðeins fjórir […]
Munið að skrá ykkur ef þið viljið prófa að taka þátt í öðruvísi formi af bogfimi. Við hvetjum sem flesta til að taka þátt og […]
Allir keppendur fyrir Ísland hafa lokið keppni á HM ungmenna 2021 í Wroclaw Póllandi. 4 keppendur kepptu á mótinu fyrir Ísland og sem var fjallað […]
5 skráningar eru fyrir Ísland á HM ungmenna (HMU) sem haldið verður í Wroclaw Póllandi 8-15 Ágúst. Hægt verður að fylgjast með úrslitum á worldarchery.org […]
Þetta verður fyrsta Íslandsmeistaramót BFSÍ í víðavangsbogfimi (Field archery). Megin tilgangur mótsins er að koma af stað reglulegu haldi Íslandsmeistaramóta í víðavangsbogfimi til þess að […]
Undankeppni Ólympíuleikana í bogfimi er í gangi núna. Hægt er að fylgjast með úrslitum á ianseo.net og worldarchery.org https://www.ianseo.net/Details.php?toId=6301 https://worldarchery.sport/competition/14904/tokyo-2020-olympic-games/results?photos_tag=17%20JULY%20VENUE#!/ Hægt verður að fylgjast með […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi vann í gær Íslandsmeistaratitilinn í opnum flokki með yfirburðum 6-0 gegn Guðný Grétu Eyþórsdóttir úr Skotfélagi Austurlands […]
Haraldur Gústafsson úr Skotfélagi Austurlands (Skaust) á Egilstöðum varð Íslandsmeistari í annað sinn með naumasta mun sem mögulegt er í bogfimi. Í úrslitaleiknum keppti Haraldur […]
Nói Barkarson í BF Boganum vann öruggann sigur í úrslitum trissuboga 136-127 gegn Alberti Ólafssyni í sama félagi á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi í dag. Albert […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes